Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 70

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 70
sonar og félaga hans í Sexmanna- nefnd. í dag hefir ekkert það komið fram er bendir til þess að ákvörð- un fulltrúa framleiðenda í Sex- mannanefnd hafi verið röng. Leiða má getum að því að þessi ákvörðun hafi átt sinn þátt í að gera að veruleika þann magn- samning sem bændur búa nú við og gildir til 1992, þó að vafalaust finnist mörgum fullvirðisréttur sinn naumur. Hvernig hefðu þá skerðingarmál komið út, ef magn- ið væri minna? Fyrir fundinum liggur skýrsla starfshóps er skipaður var af land- búnaðarráðherra sl. haust. Skýrsl- an fjallar um sauðfjárrækt á Is- landi, stöðu og stefnur. Vafalaust sýnist sitt hverjum um skýrslu þessa. Mest umræða hefir orðið um svæðaskiptingu, en þá sleppt ýmsum öðrum þáttum er málinu tengjast. Vegna þessa er rétt að víkja að skýrslunni nokkr- um orðum. Á síðasta aðalfundi voru sam- þykktar margar tillögur um hin margvíslegu hagsmunamál sauð- fjárbænda. Tillögum þessum var ýmist beint til stjórnar samtak- anna eða hins opinbera. Stjórnin hefir leitast við að þoka þessum DRÁTTARVÉLAR: Úrval af beislis og tengibúnaöi á dráttarvélar fyrirliggjandi. Dráttartengi Ofan drlfs: Kr. 13.600.- Dráttarbeisli Venjuleg stærð: Kr. 15.720.- Yfirstærð: Kr. 18.560.- Dráttarkrókar Lyftutengdir: Kr. 18.560.- Einníg fyrirliggjandi: Frambretti Þyngdarklossar Vökvakistur og stjórnventlar KAUPFÉLÖGIN OG /S BUNABARDEILD ^ SAMBAHDSINS ARMULA3 REVKJAVIK SlMI 38900 798 Freyr málum áfram eftir því sem geta okkar hefir leyft, en margt hefði þurft að gera betur. Ekki verður hér gerð nánari grein fyrir framgangi þessara mála en margt af því mun koma fram hér í starfsnefndum fundarins. Góðir fulltrúar! Fyrir þessum fundi liggja marg- vísleg mál sem stjórnin leggur áherslu á að fái ýtarlega umfjöllun og afgreiðslu. Má þar meðal ann- ars nefna: 1. Reglugerð um stjórn sauð- fjárframleiðslu á verðlagsár- inu 1988-1989. 2. Fækkunarsamninga nú í haust, er geri þeim bændum kleift að fækka, sem telja sig þurfa þess. 3. Leiðir til að koma í veg fyrir framhjásölu kindakjöts. 4. Verðlagning sauðfjárafurða og verðhlutföll milli flokka. 5. Verðlagning á ull. Verð liggi fyrir starx að hausti. Skýrsla Inga Tryggvasonar. Frh. afbls. 788. oft einhverjir til að blása í glæður sérhyggju og sundurþykkju. Þótt aðstaða bænda sé um margt ólík eftir ýmsum aðstæðum eru heildarhagsmunir þeirra sameigin- legir og skilningur á að svo sé 6. Tryggja að bændur geti slátr- að á lengi tíma. 7. Kjötmarkaður í eign L.S. og e.t.v. fleiri búgreinafélaga er geti verið leiðandi um smá- söluverð. 8. Stöðlun á kjöti til geymslu. 9 .Breytingar á sjóðagjöldum þannig að L.S. fái ákveðinn tekjustofn til markaðsstarfa. 10. Hugsanleg efling Lífeyrissjóðs bænda er geri fullorðnum bændum kleift að draga saman í búskap, án þess að rýra rétt jarðarinnar. Að lokum þetta: Það er von okkar í stjórn L.S. að hér á eftir fari fram hrein- skilnar og málefnalegar umræður og umfram allt að menn láti skoð- anir sínar í ljósi á þessum fundi. Vona ég svo að þessi fundur skili okkur vel fram á veginn. nauðsynlegur til varnar stéttinni og byggðum sveitanna. 21. ágúst 1987 Ingi Tryggvason Skýrsla þessi var send Stéttarsam- bandsfulltrúum nokkru fyrir aðal- fund, en útdráttur úr henni fluttur á aðalfundi með breytingum og viðbótarupplýsingum. Graskögglar Fóöur og Fræframleiðslan í Gunnarsholti annast nú sölu á graskögglabirgðum Stórólfsvallabúsins í Hvol- hreppi. Til sölu eru graskögglar framleiddir sumrin 1985 og 1986, bæði sekkjaðir og í lausri vigt. Hagstæð kjör og greiðsluskilmálar. Fóðurog Fræframleiðslan Gunnarsholti. Símar 99-5089 og 91 -29711.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.