Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1987, Blaðsíða 33

Freyr - 01.11.1987, Blaðsíða 33
Vesturlandi, auk kennslu í sömu grein við Bændaskólann á Hvann- eyri. Eiginkona Sigurðar er Anna E. Steinsen, ritari frá Kópavogi. Erna Bjarnadóttir var ráðin kenn- ari við Bændaskólann á Hólum frá og með skólaárinu 1987/’88. Hún lauk prófi frá Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri vorið 1987. Fréttir frá Framleiðsluráði. Frh. afbls. 879. lagsárinu varð 8.694,8 tonn sem er 519,3 tonnum eða 5,6% minna en árið áður. Útflutt kindadkjöt á verðlagsárinu var 3.998.8 tonn sem er 1.519,8 tonn eða 61.3% meira en árið áður. Á sorphauga fóru 111 tonn og til fóðurstöðva í loðdýrarækt fóru 62,5 tonn. Sala kindakjöts innanlands í ágúst sl. var 900,2 tonn sem er 25 tonnum eða 2,7% minna en árið áður. Birgðir kindakjöts hinn 31. ágúst sl. voru 2.387 tonn sem nær alveg sama magn og árið áður. Framleiðsla og sala nautgripa- kjöts á verðlagsárinu 1986/’87. Innlagt nautgripakjöt á verðlags- árinu 1986/’87 var 3.211 tonn sem er um 16 tonnum eða 0,5% meira en árið áður. Sala á nautgripakjöti á sama tíma var 3.167 tonn sem er 538 tonnum eða 20,5% meira en árið áður. Að auki var sala til fóðurstöðva 185 tonn. Valdimar Ingi Gunnarsson, fiskeldisfræðingur kom til starfa hjá Veiðimálastofnun í febrúar- byrjun 1987. Hann útskrifaðist úr Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði 1978 og lauk námi í sjávarútvegs- fræðum frá Háskólanum í Trömsö í Noregi í lok ársins 1985. Starfs- svið Valdimars er fiskeldi þar sem hann m.a. veitir ráðgjöf og leiðbeiningar. Sambýliskona Valdimars er Birgðir nautgripakjöts 31. ágúst sl. voru 980,5 tonn sem er 160 tonnum eða 14% minna en árið áður. Framleiðsla og sala svinakjöts á verðlagsárinu 1986/’87. Innlagt svínakjöt á verðlagsárinu 1986/’87 var 1.915.7 tonn sem er 122.4 tonnum eða 6,8% meira en árið áður. Sala á svínakjöti á verð- lagsárinu var 1.950,6 tonn sem er 181 tonni eða 10,2% meira en árið áður. Birgðir svínakjöts 31. ágúst sl. voru 25 tonn eða minni en árið áður. Framleiðsla og sala á hrossakjöti verðlagsárið 1986/ ’87. Innlagt hrossakjöt á verðlagsárinu 1986/’87 var 706,3 tonn sem er 99,1 tonni eða 12,3% minna en árið áður. Sala hrossakjöts á sama tíma var 710,1 tonn sem er 46,5 tonnum eða 6,1% minna en árið áður. Birgðir hrossakjöts 31. ágúst sl. voru 57,2 tonn sem er 11.4 tonnum eða 16,6% minna en árið áður. Laufey Jóhannsdóttir frá Reykjavík. Garðar R. Árnason tók við starfi garðyrkjuráðunautar hjá Búnaðarfélagi Islands hinn 1. september sl. Garðar hefur verið kennari við Garðyrkjuskóla ríkis- ins á Reykjum frá því hann kom frá námi árið 1982. Framleiðsla og sala á alifugla- kjöti janúar til júlí 1987. Áætlað magn af kjöti af alifuglum sem komu til slátrunar á tímabil- inu 1. janúar til 31. júlí 1987 var 1.412,8 tonn. Sala alifuglakjöts á sama tíma var 1.119,3 tonn. Birgðir hinn 31. júlí 1987 voru áætlaðar 593,4 tonn. Ekki mamma Pessa mynd rákumst við á í erlendu blaði og með henni fylgdi lexlinn: „Ekki mamma, þegar vinir mínir sjá. “ Freyr 881

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.