Freyr

Árgangur

Freyr - 15.11.1987, Blaðsíða 12

Freyr - 15.11.1987, Blaðsíða 12
VARUÐ Á VINNUSTAÐ STUÐLIÐ að spennujöfnun í peningshúsum með því að hafa alla leiðandi hluta þeirra samtengda og jarð- tengda og að hafa virkan lekastraumsrofa fyrir lögninni. FÁIÐ viðurkennda teikningu af raflögnum og þar með sökkulskautum útihúsa, dður en byggingaframkvœmdir hefjast. B/ENDUR mega undir engum kringumstœðum fást við tengingu vararafstöðvar inn á húsveitukerfið. FÁIÐ rafverktaka til aðstoðar við endurnýjun og lag- fœringar á því sem laga þarf í rafbúnaðinum. SJÁIÐ til þess að allar lausataugar á lömpum og hand- verkfœrum séu óskaddaðar. KOMIÐ upp fastri lýsingu sem víðast í peningshúsum. Ef lausir lampar eru í notkun, gœtið þess að slökkva á þeim og geyma á vissum stað eftir notkun. KYNNIÐ ykkur legu jarðskauta og sýnið aðgát við allt jarðrask. rafmagnseftirl.it ríkisins

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.