Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1987, Blaðsíða 36

Freyr - 01.12.1987, Blaðsíða 36
Þungi, bzjóstmál og þyngdaraukning sex Hríseyjamauta á ýmsum aldri. Naut Holdi Reynir Rúgur Hnoðri Borði Mór (nafn og nr.) 83649 83654 84666 85676 85682 85685 svartur Litur svartur mósóttur mósóttur svartur m/gjörð mógrár Faðir .....................P.C. P.C. P.C. P.C. B.R. B.R. Móðir......................Von 44 Dröfn 41 Dröfn 41 Von 44 Tinna 57 Dröfn 41 Móðurfaðir ................G.C. R.O.C. R.O.C. G.C. P.C. R.O.C. Við fæðingu: .................14.3.83 31.5.83 26.4.84 3.4.85 17.6.85 27.8.85 þungi, kg .................... 30 36 36 38 38 — brjóstmál, cm................. 71 74 73 73 76 — 200 daga (6V2 mán.) þungi, kg .................... 204 196 258 235 221 206 brjóstmál, cm................. 134 131 143 138 139 132 þyngdaraukning á dag frá fæðingu, g ............... 870 800 1.110 985 915 400 daga (13 mán.) þungi, kg .................... 373 324 426 364 369 392 brjóstmál, cm ................ 161 154 169 162 163 165 þyngdaraukning á dag frá fæðingu, g ............... 858 720 975 815 828 600 daga (tæpl.20 mán.) þungi, kg ..................... 503 500 518 495 516 510 brjóstmál, cm.................. 182 179 182 180 183 182 þyngdaraukning á dag frá fæðingu, g ................ 788 773 803 762 797 tveggja ára: þungi, kg .................... 587 618 617 571 598 579 brjóstmál, cm................. 192 192 195 190 194 192 þyngdaraukning á dag frá fæðingu, g ............... 763 797 796 730 767 tveggja og hálfs árs: þungi, kg .................... 676 639 700 662 brjóstmál, cm................. 200 197 202 203 þyngdaraukning á dag frá fæðingu, g ............... 708 661 728 678 Viðslátrun: ....................1.464 d. 1.291 d. 1.056 d. (4ra ára) (31/2 árs) (tæpra 3ja ára) þungi, kg ....................... 763 706 700 brjóstmál, cm ................... 212 206 202 fallþungi, kg ................... 422 393 404 fallprósenta................... 55,3 55,7 57,7 stuttur, lágur, holdmikill gripur með grófa bóga, siginn í baki með holdmiklar, vel lagaðar malir og þykk og djúp læri (nóv. ’87). Bráðlega verða þrír elztu nautkálfarnir undan Glenapp 964 Freyr Laird (G.L.) væntanlega tilbúnir til sæðistöku. Tveir þeirra, Gló- kollur 86687 og Hnallur 86690, eru að 3. ættlið, en hinn þriðji, Dráttur 86689, er fyrsta nautið að 4. ættlið. Þrír aðrir synir Glenapp Laird ættu að koma í gagnið síðar í vetur, þeir Blakkur 91, Eykir 92 og Svörður 93, allir að 3. ættlið. Þessir synir G.L. að 3. ættlið eru þroskamiklir.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.