Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 4
4 JKLtT ÐUSLADIÐ Eg létti höimungar manna, fræddi þá, er ég næði til, hjálpaði þeim og fengi óskum mínum fuil- nægt. Pað ef ekki mikið varið í að hjálpa öðrum. Sérhver á að hjálpá sér sjálfur. i*að er nokkuð til í því, að hver eigi að hjálpa sér sjálfur, en ef enginn hugsar nema um sjálfan sig, þá byrja deilur, og þær geta endað með manndrápum, — Hvers konar ósköp eru þetta sem á ganga. Gestur? Skipið er að kútveltast. Nei. hvert í logandi, Freyr! ------ Guð varðveiti okkur, Gestur! Sjórinn fossaði um farrýmíð. Ógurleg sprenging og ofsi hríða sundra skipi um sæinn víða. Stórsjóir drynja; stundirnar líða. — Einn, tveir, einn, tveir, ýnsir bíða! — — — Stórsjóir drynja og stundir líða.------ Nei, Gestur! Gestur! Sjiðu ung- mennin, sem koma, sagði Freyr. Fau fara láð og lög. — Guð blessi ykkur, mæltu kom- endur. Annar þeirra tók í hönd Freys, en hinn í hönd Gests. Hvað vilt þú mér? spurði Gestur. Ég á að leiðbeina þér og hjálpa, Hvers óskar þú? Ég vil verða auðkóngur, njóla lifsins gæða og ráða öllu. Pá skulum við koma, sagði förunauturinn. ( Yerður Freyr ekki samferða? Nei, þið eigið ekki samieið enn þá. — Ókunni förunauturinn leið með Gest inn í skuggaríkið. — fivers óskar þú? spurði fólagi Freys. Ég vil verða mannvinur. Og þeir svifu um ljÓ3ríkan geiminn upp til stjarnanna. Hvílik dásemdarverk! mælti Freyr. Eru þær svona stórar! Ég kunni að eins að nefna fáar. Þær grein- ast í sundur! fagrar, skínandi, arktúrus! — vega! — prócýón! — Lofa þú drottinn, sála mín! — (Framhald frá 1. síðu.) Tiliaga frá Héðni Vaidimars- syni og Jóni Baldvinssyni um 500 kr. fjárveiting til fulltrúaráðs verklýðsféiaganna til kvöldakóla í ] verkamanna var samþyfet með 7:6 atkv. við natn»kall og sögðu j já: Gunnl. Cl., HaUbjörn, Héð- inn, Jóö Baldv., Ólafur Friðr., £>órður Sv. og IÞorv. E>orv., en nei: Björn Ól., Guðm. Asbj., Jón Ól., Jónatan, Pétur Halld. og t>órður Bjarnason. Pétur Magn. og Sig. Jónsson greiddu ekki atkv. Eftir tiSlögu Péturs Halidórs- sonar var samþ. með 7 : 6 atkv. 1000 kr. styrkur til Hjálpræðis- hersins til að halda uppi gisti- húsi. Tillaga frá Jóni Oiafssyni >fjár- hagsmanni< (eins og stendur í fundargerð fjárhagsnefndar) um sameiningu heilbrigðisfulltrúa- starfsins og varaslökkviliðsstjóra- starfsins var feld með 9 : 2 atkv. Með áorðnum breytingum var áætlunarfrumvarpið samþykt með 9: 1 atkv. Verður síðar sagt náoara trá meginefni þess, en það virtist samhljóða álit bæjar- fullttúa á því, að það væri hið innantómasta fjárhagsáætlunar- frumvarp, sem nokkru sinni hefir fyrir bæjarstjórn legið. Að fundarlokum voru teknar til meðferðar þrjár tiliögur, er komið höfðu fram undir umræð- unum, ein frá Birni Ólafssyni um að skipa fimm manna nefnd, þrlggja úr bæj&rstjórn og tveggja utan bæjarstjórnar, til að athuga, hvað spara mætti í útgjöldum bæjarins, vfsað tii fjárhagsnefnd- ar, önnur frá Jóni Baldvinssyni um að skora á bæjarlaganefnd að undirbúa bæjarlagafrumvörpin til iagningar fyrir næsta Alþingi (samþykt) og hin þriðja frá Héðni Valdimarssyni um* að skora á borgarstjóra að halda fund í bæjarlaganefnd (samþykt). Dm daginn og veginn. Borgarstjóri fór utan með Gullfossi í gærkveldi í bruna- tiygg' igarmálaerindum. Á meðan Kfnnar, ve! verkaður, fást á Bargþórugötu 43 hjá Hafliöa Bald- v.nssyni; síœi 1456, er settur borgarstjóri bæjarfulítrúi Guðmundur Ásbjarnarson. Heldelberg. Meðferðin á því þykir takast vel hjá Leikfélagiuu. Verður það loikið í kvöld. MissOgn var það í blaðinu í gær, að það hefði verið >Gull- toppur<, sem flutti með sér »jóla- gleðina og jólairiðinn<. f>að var >f*órólfur<, sem kom með hugn- unina. Fimtuga afmæli á í dag Aðalbjörn Stefánsson prentari í Gutenberg. Bifreiðastöð Zúphaníasar leigir ódýrastar bifreiðar bæði innan bæjar og utan. Áætlunar- feiðir annan hvern klukkutíma hvern dag til Hafnarfjarðar. Símar 1216 og 78. Erlend símskejíi. Khöfn, 24. dez. Yenizeios fer heim. Frá París er símað: Yenizelos heflr nú orðið við áskoruninni um að koma heim til að koma Grikkjum fram úr yfirstandandi örðugleikum, þótt hann hafl hing- að til ekki tekið mark á brott- vísun konungshjónanna af hálfu grísku stjórnarinnar og því neitað að hverfa heim. Stórhneyksli i Bandaríkjnnum. Frá Washington er símað: Skrá yflr 1400 heldri borgara og full- trúa í sambandsþinginu, íundin hjá smyglavaflokki, sem hand- samaður heflr verið, hefir vakið afskaplegt uppnám. Búist er við, að flett verði ofan af stórkostlegu hneykslisframferði 1 bannlaga- málinu. Ritstjjórl «g ábjrrgðaurínaðHr: Hallbjörn HsíSdórsson, PmdlMi Hal?|'rínr» Be*r*dikt8s?>Ear; Bergstsðastrssti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.