Alþýðublaðið - 29.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1923, Blaðsíða 1
öfc af JUÞýöwttöUlrnum »923 Laugardaginn 29. dezembcr. 307. tölublað. J Ndtur. -- PlOtur. | fi Lajava. Lige nedadGaden. ð ðí* Eíectrlc * jrlrl. Standchen. * ff « Nicolas. Valentine. Den 5 K gula paviljongen. Torne- X M roses Brudefærd. Le tango K H du réve, Yes, we have no $ II bananas.Maidy, södeMaidy. X % Hold dig fast. Josef, ak g ð U 5 Josef. Lanciers-plðturnar, § ic Gluntarne, ýmsir kvartett- X H ar. Allar íslenzku plöturn- íí U ar og stórt úrval af har- $f 9 moníkuplöturn. Nálar, svo 8 M sem Condor, Polyphen, « g Herold o. fl. írá kr. 1,00 M K dósin. — Sækið verðskrá x | ókeypis. j| Í HljúðfæraMsið. I IWiWtWÍWtKKWÍWIWiSWWiWía 11 Erlená síraskeyíL Khöfn, 28. dez, Skaðabótamáiin. Frá París er símað: Skaðabóta- nefndin hefir skipað tvær sérfræb- inganefndir til rannsóknar á greíðslugetu Pjoðverja, og eru í nefndunum þrír fulltrúar frá Eng- landi, Frakklandi, ítalíu og Belgíu og þrír frá Bandaríkjunum, þótt ekki sé frá því skýrt opinberlega. Banatílræði. Frá Tokio er símað: Á leiðinni til þingsetningarinnar vár gerð tilraun til banacilræðis við ríkis- Btjórann, en misheppnaðist. Tékkóslóvakar og Frakkar, Benes, utanríkisráðhena Tékkó- islóyakíu, hefir veiið að semja viö 65% skuldabréf. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir gefið út skuldabréf fyrir alt að 300 þúsund króna atvinnubótaláni. Er upphæð hvers skuldubré's 500 krónur, vektir t>1/z°l0 á ári, og verður árlega dreginn út til innlausnar minst x/20 hluti lánsins. Gjalddagi vexta og atborgana er 3 ii dezember ár hvert. Skuldabréfin fást keypt í Landsbanka íslands, í íslandsbanka og á skrifstofu borgarstjóra, og er soluverðið 96°/« ^f nafnverði. Borgarstjórino í Reykjavfk, 27. des. 1923. K. Zímsen. Frá Lanflssimannm. Vegna gengisfalls islenzkrar krónu liækka frá 1. janúar 511 símskeytagjöld til útlanda. Frá sama tíma lœkka gjöíd fyrir blaðaskeyti innanlands um helming, ©. Forberg. —¦mmmm————^—— i ' ' i i ,^m—^m Jölatre Dagsbrunar fyrir börn félagsmanna á aldrinum 6—14 ára verður í G.-T.-húsinu sunnudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðdegis: Félagsmenn vitji aðgöngumiða f G.-T.-húsið á sunnudaginn kl. 11—4. Neindin. Poincaré um einstök atriði i stjórn- mala- og, fjármála-samningi milli Frakklands og Tékkóslóvakíu til viðhalds núverandi ástandi. Kirkjuleg samtok. Frá Lundúnum er símað: Erki- biskupinn af Kantaraborg skýrir frá því> að síðustu þrjií árin hafi staðið yflr frjálsar umieitanir miili fulltrúa erkibiskupsins og páfans um samtök meðal rómversk^ katólsku og ensku kirkjunnar. Svo og hafl yfirvöld annara kirkna veriö beðin að ráðgast við yflrvöld ensku kirkjunnar um skilyrði fyrir sameiginlegri viðleitni um að koma aftur á einingu innan kirkju Krists; Sænska kirkjan og gríska rétt- trúnaðarkirkjan hafa talið sig hlyntar fyrirætluninni, < Aliadanz og brenna ætJa v íþróttamenn að halda á iþrótta- vellinum á' gamlárskvöld kl. 9, eins og sjá má auglýst á öðrum stað í blaðínu. — Nýárssundið ferst fyrir sökum ónógrar þátttöku. í ár

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.