Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 49

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 49
Markhópur: Námskeiðið er ætlað fyrir verðandi og núverandi félaga í F.T. Námskeiðslýsing: Sjá gögn um kynbótadómanám F.T. Námskeið: Kynbótadómararáðstef na. Tími: 5.-8. júlí. Umsjón: Búnaðarfélag íslands og Bændaskól- inn Hólum. Markhópur: Fyrir kynbótadómara FEIF-land- Námskeiðslýsing: Kynbótadómararáðstefna fyrir FEIF löndin, þar sem reynt verður að samræma dómskala landanna. Námskeið: Kynbótamat - BLUP Tími: 24.-25. febrúar Leiðbeinendur: Magnús Lárusson, Bændaskólanum Hólum. Námskeiðslýsing: Farið er yfir hvernig dómum er breytt í spár og gerð skil þeim þáttum, sem hafa áhrif á öryggi þeirra. Gerð er grein fyrir fjölgun eiginleikanna, sem spáð er fyrir. Þátttakendur fá hagnýt verkefni til úr- lausnar. Námskeið: Samróðsfundur kynbótadómara Tími: 14.-15. apríl Markhópur: Starfandi kynbótadómarar. Umsjón: Bændaskólinn Hólum og Búnaðarfé- lag íslands. Námskeiðslýsing: Samhæfing í dómum kynbótahrossa. Námskeið: Bœndabókhald II Staður og tími: Námskeið haldin út í héruðunum í samstarfi við viðkomandi búnaðar- sambönd. Leiðbeinendur: Þórarinn Sólmundarson Bændaskól- anum Hólum, og Ketill Hannesson Búnaðarfélagi íslands. Markmið: Námskeiðið er ætlað bændum sem eiga tölvu og færa bókhald sitt sjálfir. Farið verður yfir merkingu fylgiskjala og skráningu þeirra í forritið Búbót. Farið verður yfir bókhaldskerfið (vinnslurás þess) og gerðar æfingar, auk þess sem farið verður yfir allar helstu útskriftir kerfisins. Farið verður yfir vinnuaðferðir við uppgjör bókhaldsins og skattframtalsgerð. (Merking - skráning - vinnsla - uppgjör). Námskeið: Tölvunotkun I Tírni: 21.-22.03 Kennarar: Þórarinn Sólmundarson og Þórarinn Leifsson Bændaskólanum Hólum. Markmið: Námskeið þetta er ætlað byrjendum. Farið verður yfir helstu grundvallaratriði tölvunotkunar. Far- ið verður í ritvinnslukerfið Word 2.0 og töflureikninn Excel 4.0, auk þess verða forrit sem sérstaklega eru ætluð landbúnaði kynnt, svo sem bókhaldsforrit, áburð- arforrit og fl. Námskeið: Tölvunotkun II Tími: 6.-7. apríl Kennarar: Þórarinn Sólmundarson og Þórarinn Leifsson Bændaskólanum Hólum. Markmið: Námskeið þetta er ætlað bændum og öðrum, sem hafa einhverja reynslu af tölvunotkun. Farið verður yfir notkun Windows, Word 2.0 og töflureikninn Excel 4.0, auk þess verða forrit sem sérstaklega eru ætluð landbúnaði kynnt, svo sem bókhaldsforrit, áburðarfor- rit og fl. Námskeið: Tölvunotkun Tími: Fyrsti námskeiðsdagur er 23. febrú- Á miðvikudögum frá kl. 13-16, fjög- ur skipti. Leiðbeinandi: Þórarinn Leifsson Bændaskólanum Hólum. Markhópur: Skagfirðingar Markmið: Námskeið þetta er ætlað bændum og öðrum, sem hafa einhverja reynslu af tölvunotkun. Farið verður yfir notkun Windows, Word 2.0 og töflureikninn Excel 4.0, auk þess verða forrit sem sérstaklega eru ætluð landbúnaði kynnt. Námskeið: Windows 3.1 gluggakerfi Word 2.0 ritvinnsla Excel 4.0 töflureiknir Dos 6.0 stýrikerfi Tími: 18.-19.04. Leiðbeinendur: Þórarinn Leifsson og Þórarinn Sól- mundarson Bændaskólanum Hólum. Markmið: Námskeiðið er ætlað ráðunautum og öðrum starfsmönnum búnaðarsambandanna. Námskeiðið er nokkuð almennt tölvunám, með áherslur á hagnýta verkefnavinnu. Námskeið: Trjárœkt Tími: 16.-17. maí. Umsjón: Hólaskóli. Markmið: Að þátttakendur fái kennslu í gróðursetningu og umhirðu trjáplantna, ásamt flutningi, ræktun og snyrtingu á helstu trjám og runnum. Einnig að þátttak- endur fái leiðbeiningar um val á trjám og runnaplöntum miðað við landfræðilegar og veðurfarslegar aðstæður. Fjallað verður um ræktun skjólbelta, staðsetningu, plöntuval og aðferðir við ræktun. l-2’94 - FREYR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.