Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 54

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 54
FRfl FRflMUIÐSlURflÐI LRNDBÚNRÐRRINS Á fundi framkvœmdanefndar Framleiðsluráðs landbúnaðarins 29. desember sl. gerðist m.a. þetta: Breyting á fóðurgjaldi. Kynnt var reglugerð nr. 544/ 1993 frá 28. desember 1993 um breytingu á reglugerð nr. 639/1989 um breytingu fóðurgjalda, sbr. breytingu með rg. nr. 498/1992. Samkvæmt henni lækkar grunn- gjald af tollverði hverrar fóðurteg- undar úr 25% í 12% en þó aldrei hærra en kr. 2.500 af hverju tonni hinnar gjaldskyldu vöru. Breyfing á Búnaðarmálasjóðsgjaldi. Kynnt var reglugerð nr. 551/ 1993 frá 28. desember 1993 um breytingu á reglugerð nr. 393/1990 um innheimtu gjalda til Búnaðar- málasjóðs. Samkvæmt henni lækk- ar gjald til Bjargráðasjóðs úr 0,6% í 0,3%. Frá 1. janúar 1994 vereður því Búnaðarmálasjóðsgjald af ein- stökum afurðum eftirfarandi: Búnaðarmála- Afurðir sjóðsgjald, % Nautgripaafurðir................ 1,800 Sauðfjárafurðir................. 1,800 Hrossaafurðir................... 2,025 Svínaafurðir.................... 1,050 Alifuglakjöt.................... 1,050 Egg............................. 0,850 Kanínuafurðir .................. 1,800 Æðardúnn........................ 1,400 Loðdýraafurðir.................. 1,800 Kartöfluroggulrófur . . . 1,825 Garð- og gróðurhúsa- afurðir...................... 1,525 Skógarafurðir................... 1,800 Brottfall niðurgreiðslna á búsafurðum. Kynnt var eftirfarandi bréf frá Landbúnaðarráðuneytinu frá 27. desember sl. um brottfall niður- greiðslna á búsafurðum. „Ráðuneytið tilkynnir hér með að allar endurgreiðslur landbúnað- arráðuneytisins vegna svínakjöts, nautgripakjöts, mjólkurafurða, alifuglakjöts, eggja og hrossakjöts falla niður um nk. áramót, en þá verðurtekinn upp 14% virðisauka- skattur á matvæli. Það skal áréttað að greiðslur þessar verða greiddar í janúar vegna sölu í desember. Jafnframt er vakin á því athygli að sérstakar virðisaukaskattsend- urgreiðslur fjármálaráðuneytisins á kindakjöti og neyslumjólk falla niður frá sama tíma.“ Auk þess féllu niður sérstakar VSK endurgreiðslur á fersku inn- lendu grænmeti frá sama tíma. Ungkálfabœtur í janúar og febrúar 1994. Kynnt var sú ákvörðun stjórnar Landssambands kúabænda að greiða bætur á hvern slátraðan ungkálf í janúar og febrúar 1994 að upphæð kr. 4.000. Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í nóv. 1993 % Breyting frá fyrra ári Hlutdeild Vörutegund kg nóv,- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir Nóv.- mánuður 3 mán. 12 mán. kjötteg. % 12 mán. Framleiðsla: Kindakjöt . . . 20.623 8.838.962 9.471.368 -65,8 3.0 10,2 52,5 Nautakjöt . . . 261.084 861.843 3.420.598 -26,3 -8,7 3,3 19.0 Svínakjöt . . . 286.320 742.923 2.821.006 3,9 3.9 6,8 15,6 Hrossakjöt . . 373.398 521.326 798.031 5,7 -12,3 -9.5 4.4 Alifuglakjöt. . 146.001 414.408 1.519.278 2,9 -5.9 -2,6 8,4 Samtals kjöt 1.087.426 11.379.462 18.030.281 -8,2 0,9 6.1 100.0 Innvegin mjólk 7.883.296 23.549.237 99.908.110 3,4 -2.3 0,4 Egg 200.772 579.727 2.258.707 -6,1 -6,9 -8.0 Sala: Kindakjöt . . . 731.222 2.222.247 7.565.993 44,4 27,0 -4,6 48.3 Nautakjöt . . . 287.462 835.305 3.184.328 -9,7 -4.5 -3,4 20.3 Svínakjöt . . . 286.946 717.653 2.749.339 13,1 2,3 4,7 17.5 Hrossakjöt . . 84.411 193.760 644.738 -31,1 -27.8 0,7 4,1 Alifuglakjöt. . 145.993 398.393 1.524.029 -8,9 -10.9 -5,4 9,7 Samtals kjöt 1.536.034 4.367.358 15.668.427 12.8 8,1 -2,7 100.0 Umreiknuð mjólk 8.655.364 25.074.200 99.887.747 3,6 1,9 1,0 Egg 214.971 577.450 2.258.873 -9.3 -5,1 -4.7 46 FREYR -1-2‘94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.