Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1994, Blaðsíða 34

Freyr - 01.02.1994, Blaðsíða 34
Tafla 2. Þungi og stig fyrir lifandi lamb og fyrir fall. Bær/ slátrun þungi, á fæti kg fall stig, lifandi stig, fall bak læri fita meðalt. bak læri fita meðalt. 1-1 37,1 16,3 10,7 8.9 7,8 1-3 41.8 16,7 8,1 7.8 8,2 8.0 9,0 8,2 6,5 7,9 2-2 36,4 14,8 8,2 8,0 7,9 8,0 9,1 8,4 7,6 8,4 3-1 34,6 14,1 8,9 7,6 8,4 3-3 36,0 15,3 6,0 6,3 6,0 6,1 7,7 5.3 7,7 6,9 3-3 35,7 14,4 7,5 6,8 7,0 7,1 7.2 7,5 5,8 6,8 4-4 44,1 18,2 7,7 7,8 8,5 8,0 8,4 8,8 10,1 9.1 5-2 36,4 15,6 8,6 8,0 8,6 8.4 9,2 7,4 9,9 8,8 5-4 38,4 16,1 8,0 7,6 7,8 7,8 8.4 8,2 8,6 8,4 6-2 35.8 15,3 7,4 7,1 7,3 7,2 9,6 8.0 6,3 8,0 6-3 38,3 15.8 7,6 8,2 8,0 7,9 7,8 6,8 7,3 7, 6-4 38,0 15,6 6,4 6,8 6,6 6,6 8.0 7,0 6.4 7,1 7-1 33,0 13,2 8.6 8,8 7,8 8,4 8,8 8,2 7,6 8,2 7-3 35,1 14,4 8,1 8,1 7,4 7.9 7,9 7,8 5,9 7,2 8-1 35,6 14,9 8,8 7.2 8,2 8,1 9,6 7,6 8,6 8,6 b. Fóður til vaxtar. Til er ógrynni rannsókna um við- haldsþarfir sauðfjár, (sjá t.d. Ned- kvitne 1978)3. Þær rannsóknir sýna að viðhaldsþörf er minni við inni- fóðrun, en ef kindin gengur út. Talið er að eftirfarandi formúla lýsi þörf- inni fyrir orku hvað best: Viðhaldsþörf = KV0-75 Þar sem K er stuðull V er þungi gripsins og °-75 er veldisvísir á V. Þessi formúla er rétt innan vissra marka, og gefur upp nákvæma þörf við innifóðrun. Samkvæmt formúl- unni er þörfin sem hér segir (sjá Nedkvitne 1978): Þungi 25 kg 0,34 FE Þungi 35 kg 0,41 FE Þungi 45 kg 0,50 FE Þungi 55 kg 0,60 FE Við mat á fóðurkostnaði við vöxt er sömuleiðis farið eftir norskum stuðl- um. Samkvæmt niðurstöðum rann- sókna (Saue 1968)4 er reiknað með að lambið - kindin - þurfi vaxtarfóð- ur sem hér segir á kg vaxtarauka: 0- 6 mánaða aldur 2,0 - 2,3 FE 6-12 mánaða aldur 2,3 FE > 12mánaðaaldur 3,5 FE Viðhaldsfóður og vaxtarfóður er heildarfóðurnotkun. Eins og oft hef- ur verið bent á (Sveinn Hallgríms- son 1980)5 minnkar fóðurnotkun á einingu vaxtarauka (vaxtarfóður og viðhaldsfóður saman) eftir því sem vöxturinn er hraðari. Sem dæmi skal tekið eftirfarandi tafla frá Orskov 1977.6 Tafla 3. Þungi lamba, stlg á lifandi lambi og á falli fyrir bak, lœri og fitu eftir slátrun. Þungi, kg Stig Slátrun Nr. lifandi fall Lifandi fall bak læri fita bak læri fita 1. 34,9 14,9 8,7 8,0 8,0 9,7 8,2 8,1 2. 36.4 15,2 8,2 7,8 8,0 9,2 8,0 8,1 3. 37,6 15,4 7,8 7,9 7,7 8,1 7,4 6,6 4. 39,9 16,4 7,5 7,3 7,7 8,0 8,0 8,1 Meðaltal 37,1 15,4 8,0 7,8 7,8 8,8 7,9 7,6 Vöxtur Fóðurnotkun, kg ÞE á g/dag kg vaxtarauka, hrútlömb 50.................... 10,1 100.................... 5,9 200 ................... 3,8 300 ................... 3,1 400 ................... 2,7 500 ................... 2,5 í þessu tilfelli má líta á viðhalds- fóðrið sem fastan kostnað sem er fyrir hendi hvort sem lambið vex eða ekki. Því er mikilvægt þegar um innifóðrun er að ræða að lambið vaxi hratt ef lækka á fóðurnotkun á kg vaxtarauka. Verð á fóðri skiptir hér miklu eða öllu heldur verð á FE. V. Tölulegar upplýsingar. í töflu 1 til 3 eru meðaltöl fyrir lifandi þunga, fallþunga og stig á lifandi lambi og á skrokk (falli) eftir bæjum og slátrunum. Vert er að vekja sérstaka athygli á að lifandi þungi lamba að hausti er allhár á lömbum, sem slátrað er fyrir jól. Lömb sem ekki er slátrað fyrr en í byrjun maí eru að jafnaði aðeins 24,7 kg í byrjun nóvember. Á bæ nr. 6 er'u þessi lömb aðeins 22,4 kg, en eru orðin 38,0 kg í maíbyrjun og leggja sig með 15,6 kg falli. Mest er þynging samt á bæ 4, tæp 19 kg eða 108 g á dag í lifandi þunga. Þetta er verulega góður árangur. Frh. á bls. 87. 82 FREYR - 3‘94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.