Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1994, Blaðsíða 19

Freyr - 15.03.1994, Blaðsíða 19
7523- Við þessar aðstœður er hœttunni á gaseitrun boðið heim: Hrœrt er kröftuglega í mykjunni, mykjubuninni frá dœlunni er beint ofnálœgt rimlagólfinu; brunnopið meðfram mykjudœlunni er ekki þétt og gluggar lítið opnir, þannig að ekki blœs í gegnum húsið. Það er hœttulegt að vera með nefið niðri í áfyllingaropi mykjudreifarans. svo sem áfyllingaropi dreifarans. Nauðsynlegt er að á dreifaranum sé greinilegur kvarði sem sýnir hvenær dreifarinn er fullur. Par sem sjálfs- rennsli er úr mykjukjallara um tæmi- gat í botni eða út úr vegg, getur myndast mikið gas við tæmigatið. Nauðsynlegt er því að geta stjórnað tæmilúgunni úr öruggri fjarlægð. Fylgjast þarf með gripum inni í húsinu í gegnum glugga þegar verið er að hræra í kjallaranum. Ef vart Um ullarniðurgreiðslur í Bandaríkjunum Frh. afbls. 201. Ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Formaður Samtaka bandarískra sauðfjárbænda segir að afnám styrkja til ullarframleiðenda myndi hafa „geigvænleg áhrif“ á afkomu og tilvist sauðfjár- og, alveg sérstak- lega, geitabænda. Epperson (geita- bóndi?) í Rocksprings, með $115.520 í ullarstyrki 1991 segir að „ég og fjölskylda mín hefðum ekki lifað jafn góðu lífi hefði ekki ullar- styrkjanna notið við.“ Okkur líkar það hins vegar ekki að vera „niður- verður við óvenjulega hegðan þeirra verður að stöðva dæluna þegar í stað, en menn mega alls ekki fara inn í gripahúsið fyrr en þeir eru vissir um að húsið hefur verið nægilega vel loftræst. Að öðrum kosti geta menn sett sig í bráða lífshættu. Börn mega alls ekki vera að leik inni í gripahús- inu eða nálægt tæmingaropinu með- an unnið er við losun mykjukjallar- ans. greiddir“, en „okkur fiænnst ekki að við séum byrði á þjóðfélaginu“. „Við lítum ekki á okkur sem vel borgaða ríkisstarfsmenn. Við erum sjálfbjarga einstaklingar.“ Aðrir bændur segja sem svo að auðvitað verðum við að spyrja okkur „hvort það sé eðlilegt að styrkja ullarfram- leiðslu", eins og Glen Pepper sagði, er hann var spurður um þörfina fyrir niðurgreiðslurnar. Þetta er í stuttu máli það sem mér virtist að blaðamaður vildi að kæmi fram um ullarniðurgreiðslurnar í USA, hvers vegna þær hefðu verið innleiddar og hvaða afleiðingar það hefði að afnema þær skyndilega. Reynsla norskra bœnda. Hér á landi hafa á undanförnum árum komið upp nokkur tilfelli þar sem svín og nautgripir hafa drepist af völdum gaseitrunnar þegar verið var að hræra í mykju og tæma mykjukjallara. í Noregi drepast ár- lega u.þ.b. 120 gripir og 250-300 gripir falla í yfirlið en hafa lifnað við aftur. Fólk hefur einnig stundum verið hætt komið. Þeir sem lent hafa í slíkum málum hafa á eftir nefnt eina eða fleiri af eftirfarandi skýr- ingum á óhappinu: * Var að flýta sér. * Hræristútur mykjudœlunnar var vitlaust stilltur. * Gleymdi að loka niðurfallsgati í flór. * Gleymdi að opna glugga og dyr til útloftunar. * Nýja mykjudœlan var mun kraft- meiri við blöndun en sú gamla. * Það var óvenjulega mikið logn. * Vindátt var óvenjuleg. Af þessari upptalningu má sjá, að oftast hefur hugsunarleysi eða fljót- færni þeirra sem unnu verkið valdið því að illa fór. Þess vegna verður það varla nægilega oft og vel brýnt fyrir mönnum að sýna aðgát þegar verið er að tæma mvkjukjallarana. Heimild: Skjelhaugen, OddJarle, 1989 Sikkerhet ved handtering av blötgjödsel, SFFL smdskrift 16189, 24 bls. Leíðrétting í greininni „Ferskt kjöt og sí- slátrun vorlamba“, eftir Svein Hall- grímsson, sem birtist í 5. tbl., féllu niður eftirfarandi fótnótur með töflu 1 á bls. 162: * Eitt lamb í II. fl. vegna mars, fœrt íl.fl. A. * Í4. slátrunfór 1 lamb íI. fl. B og í IV, v/sjúkleika. ** Lifandi þungi var ekki vigtaður á þessum tíma. 6*94 - FREYR 203

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.