Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1994, Blaðsíða 48

Freyr - 15.03.1994, Blaðsíða 48
Hún tekur létt á þyngstu böggum! írska WRAPMASTER rúllupökkunarvélin er tvímælalaust ein sterkbyggðasta og best útbúna pökkunarvél sem komið hefur á íslenskan markað eins og sjá má af helsta staðalbúnaði. Vegna afar hagstæðra samninga getum við afgreitt írsku WRAPMASTER rúllupökkunarvélarnar á betra verði en þekkst hefur, miðað við gæði, getu og búnað. m Filmuhaldari fyrir bæði 750mm og 500mm filmustærðir m Breið dekk sem spora ekki í gljúpan jarðveg. m Fallborð með vökvadempara. m Drif á báðum keflum á pökkunarborði. m Tveir öflugir vökvatjakkar á hleðsluarmi. [7] Pakkar rúllum allt að 1200 kg á þyngd. 0 Með tiltölulega lítilli fyrirhöfn er hægt að láta vélina lyfta rúllum allt að 1500 kg! 0 Sjálfvirkur skurðarbúnaður. Öllum aðgerðum stjórnað frá ekilssæti. Silaflex hágæða pökkunarfilma • Silaflex pökkunarfilman er framleidd úr besta fáanlegu hráefni. • Siiaflex er hvít filma, fáanleg í tveimur breiddum 500mm og 750mm. • Silaflex er með sérstaklega góða límingu. • Silaflex er afgreidd í sterkum pappaöskjum. Silaflex filman verður seld beint tll bænda á sérstöku tilboðsverði eftir magni eða samkaupum. Leitið tilboða!

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.