Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1994, Blaðsíða 3

Freyr - 01.04.1994, Blaðsíða 3
DEUTZ-FAHR I þessum traktor þarftu ekki aö vera eins og gíraffi í laginu til að sjá fram fyrir þig. Á traktor meö lægri vélarhlíf aö framan hefur þú fulla yfirsýn yfir vinnusvæöiö fyrir framan traktorinn. Pú þarft ekki lengur aö teygja þig og reigja, því nú er ekkert fyrir. / / Á nýju DEUTZ-FAHR AgroXtra traktorunum er yfirsýnin framfyrir traktorinn ein sú besta sem völ er á. Viö bjóöum þér aö koma til okkar og kynnast af eigin raun hversu þægilegt er aö vinna á DEUTZ-FAHR traktorum. Ekkert hefur veriö sparaö til aö gera vinnu- umhverfi ökumannsins eins þægilegt og mögulegt er. DEUTZ-FAHR traktorarnir eru þekktir fyrir lipurð og meöfæri- leika. Fjórhjóladrifiö er eins og meöfætt, en ekki eins og vandræöaleg viöbót eftir á. DEUTZ-FAHR traktorarnir eru meö loftkældum mótorum sem koma aflinu vel til skila án þess aö láta hátt yfir sér. Afl sem finnst áþreifanlega en heyrist ekki. DEUTZ-FAHR traktorarnir eru meö alsamhæfðum gír- kassa og skila hámarks afli út á aflúrtaksöxulinn. Vökvakerfiö er afkastamikiö og vel í stakk búiö til aö takast á viö kröfuhörö verkefni. / Venjulegur traktor^ ÁRMÚLA 11 - SÍMI 681 SOO

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.