Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1994, Blaðsíða 24

Freyr - 01.04.1994, Blaðsíða 24
Línurit 3 og 4. Áhrif fiskimjöls á nyt árið 1990 til vinstri og árið 1991 til hœgri. 6. tafla. Efnainnlhald mjólkur. Fita 1. mæling 2. mæling 3. mæling Meöaltal Flokkur 1990 1991 1990 1991 1990 1991 1990 1991 1 .................... 5.08 5,22 6,27 5,14 6,09 5,54 5,81 5,30 2 .................... 4,02 6,35 4,96 6,39 4,33 5,15 4.44 5.96 3 .................... 4,23 4.52 5,81 5,41 5.40 4.51 5.15 4.81 4 .................... 4.44 5.03 5,65 5.08 5.82 4.86 5.30 4.99 5 .................... 4.51 5,55 6.12 5,80 5.42 4.94 5.35 5,43 Skekkja............. 0,394 0,394 0,461 0,461 0,481 0,481 0,150 0,150 Prótein Flokkur 1990 1991 1990 1991 1990 1991 1990 1991 1 .................... 5,23 4.80 4.30 4.50 4.08 4.57 4.54 4.62 2 ..................... 5.40 5.19 4.34 4.80 4.30 4.34 4,68 4,78 3 ..................... 5.34 5.29 4,50 4,97 4,71 4,99 4,85 5,08 4 ..................... 5,61 5,01 5,07 4,98 4,87 5,22 5,18 5.07 5 ..................... 5,49 5,32 4,94 5,17 4.94 5.33 5,12 5.27 Skekkja............. 0,183 0,183 0,190 0,190 0,168 0,168 0,060 0,060 Mjólkursykur Flokkur 1990 1991 1990* 1991 1990 1991 1990 1991 1 .................... 5.48 5,38 5,47 5,35 5,37 5,52 5,44 5,42 2 .................... 5,23 5,19 5,49 5,04 5,36 5,35 5,36 5.19 3 .................... 5,38 5.23 5.35 5.29 5.32 5.38 5.35 5.30 4 .................... 5.48 5,24 5.45 5.24 5.38 5.36 5.44 5.28 5 .................... 5,44 5,26 5,43 5,36 5,36 5,41 5,41 5,34 Skekkja............. 0,072 0,072 0,098 0,098 0,077 0,077 0,027 0,027 próteins og orku. Aðferð Robinson leiðir í ljós að til þess að laga prótein/ orku hlutfallið hjá heyflokksánum vorið 1990 þyrfti að gefa þeim um 140 g af loðnumjöli og um 260 g af fiskimjöli vorið 1991 miðað við að afleggingin væri sú sama og raun var á þessi tvö vor. Við hið aukna prótein má reikna með að meðalnyt- in á sólarhring ykist um 450-480 g 1990 og um tæplega 190 g 1991. I flokki 2 (75 g) þyrfti að bæta við próteinið sem svarar um 100 g af loðnumjöli fyrra vorið og mætti þá búast við um 100 g aukningu í nyt, en 200 g það síðara án þess að um aukningu í nytinni væri að ræða, til þess að ná hámarks nýtingu á orku fóðursins, við sömu afleggingu og varð á ánum í þessum flokki hvort ár. Hvað við kemur ánum í 5. flokki (300 g) þá sýna niðurstöðurnar að þær hafa fengið prótein umfram þarfir. Vorið 1990 hefði mátt minnka loðnumjölið um 120 g og það síðara um 70 g án þess að skerða nytina. Augljóst er að 300 g af fiskimjöli er óþarflega stór skammtur þar sem ærnar mjólka svipað og ærnar í 3. flokki (150 g). í skoskum tilraunum með vaxandi skammta af fiskimjöli (250-350 g hrápr.) hefur slíkt einnig komið fram en hins vegar hefur einnig komið fram að nytin ykist með stærri skammti vaxandi frá 300- 470 g af hrápróteini. Eins og fram hefur komið áður er það orkueyð- andi ferli þegar skepnan þarf að losa sig við umframprótein og er hugsan- legt að það sé skýringin á falli nytar- innar í þessum flokki. I þessu sam- bandi má enn vitna til skoskra rann- sókna (Gonzalez og fél. 1979; 1982) sem sýna að með vaxandi skammti af hrápróteini úr fiskimjöli frá 160 g að 230 g eykst nytin jafnt og þétt, en ekkert eftir það, að heita má, og fellur það vel að þessum niðurstöð- um. Línurit 3 sýnir metin áhrif vaxandi fiskimjölsgjafar á nyt úr þessari til- raun. Meðaltöl flokkanna (punktar) falla vel að hinni reikuðu línu bæði árin. Brotna línan sýnir þá nyt sem vænta má þegar próteinþörfinni hef- ur verið fullnægt (rétt hlutfall prot/ orka) m.t.t. þeirrar orku, sem er í fóðrinu og því niðurbroti holda 256 FREYR - TW> (orkuforða) eins og það var við þessa fóðrun. Greinilegt er að nýting fóðursins til mjólkurmyndunar er hæst við 200-225 g af fiskimjöli þar sem ærin fær alls um 215 g af hrápróteini á hverja FE, þar af eru 80 g torleysan- legt prótein (fiskimjöl, sojamjöl). Þetta er miðað við að hún mjólki 2,6-3,0 kg á sólarhring eða 1,4 til 1,7 kg á FE. og tapi holdum sem svarar 1,5 stigi. Með aðhvarfsgreiningu voru met- in áhrif holdastiga við upphaf til- raunarinnar, og einnig áhrif holda- stigsbreytinga á mjólkurmagnið. Raunhæfur áramunur var á að- hvarfsstuðli mjólkurmagns á holda- stig en hann var óraunhæfur innan árs og milli flokka. Fyrra árið var hann jákvæður, en það seinna nei- kvæður, þ.e.a.s. að meiri holdum fylgir meiri mjólk 1990, en þessu er öfugt farið síðara vorið. Eins og áður segir eru stuðlarnir ekki mark-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.