Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1994, Blaðsíða 3

Freyr - 01.05.1994, Blaðsíða 3
Rúllupökkun '94 DEUTZ-FAHR rúllubindivélar DEUTZ-FAHR hafa um árabil verið leiöandi í smíði rúllubindivéla og verið fyrstir með tækninýjungar eins og tvöfalda hnýtingu, lágbyggða sópvindu, og nú síðast þjöpp- unarvals og söxunarbúnað. DEUTZ-FAHR rúllubindivélarnar bjóðast nú í ár með meiri og betri búnaði en nokkru sinni fyrr. Leitið nánari upplýsinga um verð og búnað. WRAPMASTER rúllupökkunarvélar írska Wrapmaster rúllupökkunarvélin er tvímælalaust ein sterkbyggðasta og best búna rúllupökkunarvél sem komið hefur á íslenskan markað. Allur frágangur vélar- innar ber vott um sérstaklega vandaða hönnun og smíði. Lyftir rúllum allt að 1500 kg að þyngd. Og verðið er eitt það besta sem sést hefur! Rúllubaggagreipar Rúllubaggagreipar á flestar gerðir ámokst- urstækja. Þægilegar og meðfærilegar í notkun. Öflug kefli á legum. Einnig bjóðum við tvöfaldar rúllubaggagreipar fyrir þrítengi traktors - henta vel fyrir flutning á rúllum. Rúlluplast - bindigarn - net Silaflex rúllupökkunarfilman er hvít filma með sérstaklega góða límingu. Einnig fyrir- liggjandi rúllunet. Þá bjóðum við einnig finnska heybindigarnið - áralöng reynsla hérlendis. Leitið eftir tilboðum miðað við magn eða samkaup.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.