Alþýðublaðið - 31.12.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1923, Síða 1
t-H Oefið út b f Alþýðnflobkoiim x923 rM Mánudaglnn 31. dezember. 308. tölublað. ■»<»<»(»(»(»( mtaaottouam ð ð g 8 jg cMc/JjÁaa \)'áW \r^úh iiBið án\ H s s S 1 jj | Alþýðublaðið. jj i i »»(»<»(»(»(»(»(»(»(»(»(■ ■ HEEEHHBroaBOaBIHlBIHaHBBaBaBBBaBa Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu! Alþýðubrauðgerðin. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmb % Lögtak. Ógreiddur bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga x. júlí 1923, verður tekinn lögtaki að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 31. dez. 1923. Jóh. Jðhannesson. Bakarasvefnafélag Islands heldur jólatrésskemtua sína 2. í nýári kl. 6 í Ungmennafélags- húsinu við Laufásveg. Félagar vitjl aðgöngumiða til nefndadnnar. N efndln. Aramótamossnr. í dómkirkj- unni á gamlaárskvöld kl. 6 Jón biskup Hélgáson, kl. llt/a S. A. Gíslason cand. theol., nýársdag kl. 11 sóra Bjarni Jónsson, kl. 6 sóra Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni á gamiaárskvöld kl. 6 séra Árni Sigurðsson, nýársdsg ki- 12 sóra Ávui Sigurösson, kl. 5 pióf. Har- aldur Níelsson. Jóiatré >Unnar< verður mið- vikud. 2. jan. Pélagar vitji aðg.- naiða 11—3 sama dag í G.-T.-húsið. t ■ iot>atiotioeiot}otHst)otiet)ot}ot)a(ta()a(iaaa(tsK)&,>attenia(3av!x gpi Kx»ct)ai)OKHs>í)otiot>otiat)ot>at)atxx)eM*otitat>atto(ta<tsx)aix>oot Hi Gleðilegt nýár! Þökk fgrir viðskiftin á liðna árinu. Ölgerðin Eigill Skallagrímsson. wwwvww^iin^rww^iww^iww^iww^iwv^i TWi^Ww^rWw^i'^WM\'^m*'W*vw\'^mr\'^mver*mii'*w0W,'^*B\'^my^wmlY'^wm\'TWm\ BBMai Til kynning. Fátækranefnd Reykjavíkur ákveður, að þeir menn, sem veitt hefir verið atvinna við atvinnubótavinnu þá, sem bær- . inn hefir stofnað til, skull hafa gefið sig fram til vinnu í síðasta lagi 3. janúar, en hafi ella fyrirgert rétti sfnum til vinnunnar. Þeir, sem framvegis kann að verða veitt vinna, gefi sig fram eigi siðar en 3 dögum eftir útgáfu tilkynn- ingar um vinnuna, að viðiögðum missi réttinda tii vinnunnar. Reykjavík, 29. dezember 1923. Fyrir hönd fátækranefndar Guðm. Ásblömsson settur borgarstjóri. Leikfélag Reyklavikur, Heidelberg verður leikin 1. og 2. í nýári kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir til fyrri dagsins á nýársdag kl, 10—12 og eftir kl. 2 og til síðarl dagsins, daginn sem leikið er, írá kl, 10 — 1 og eftir kl. 2. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.