Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1994, Blaðsíða 17

Freyr - 15.05.1994, Blaðsíða 17
Islenskt búfé af fornum norrœnum uppruna, svo sem nautgripir, sauðfé, geitfé og hross, hentar vel lífrœnum landbúnaði. Áhersla er lögð á notkun gróffóðurs og beitar en fóðurbœtisgjöf er haldið í lágmarki. Gripirnir skulu njóta sem ntests frjálsrœðis og útivistar eftir því sem aðstœður leyfa. Þrengslabúskapur, svo sem notkun búra og þröngra stía, er því bannaður, og unnið er gegtt lyfjanotkun með umbótum í búskaparháttum. (Freysmynd). auðvelda umfjöllun um málið við öfl- un alþjóðlegrar viðurkenningar (15). Drögin taka til framleiðslu, eftirlits og vottunar. Framleiðslustaðlamir eru þær leikreglur sem lífrænir bændur þurfa að fara eftir til að fá leyfi til að markaðssetja afurðir undir tilteknum vörumerkjum. Krafist er skipulegs eftirlits á viðkomandi búum er taki til skráningar á öllum aðföngum, rækt- unarspildum, áburði, fóðri, búfé og afurðum, svo og varðandi vinnslu- og dreifingarstig varanna. Sérstakir vott- unaraðilar, viðurkenndir af landbún- aðarráðuneytinu, skulu einir hafa heimild til leyfa notkun Iífrænna vörumerkja. Þarna er því á ferðinni markvissari og víðtækari gæðastjórn- un en almennt þekkist í landbúnaði enda lögð áhersla á að neytendur geti treyst því að afurðirnar séu fram- leiddar innan ramma ákveðinna bú- skaparhátta. Við þessa forvinnu voru auk rammastaðla IFOAM og ESB hafðir til hliðsjónar viðurkenndir staðlar frá öllum hinum Norður- löndunum, Bretlandi og Bandaríkj- unum. Drögin hafa verið lögð fram sem plagg fyrir vinnuhóp sem land- búnaðarráðherra hefur skipað undir forystu yfirdýralæknis. I vinnuhópn- um eru bæði bændur og starfsmenn fagstofnana enda er þörf samvinnu margra aðila innanlands og utan við þetta verk. Tilvísanir. 1. John Elkington & Julia Hailes (1989) The green consumer guide. From sham- poo to champagne. High-street shopping for a better environment. Victor Gollancz Ltd., London. U.K. (ISBN 0-575-04177- 3). 2. Bjargiö jörðinni. Ritstj. Jonathon Porritt (Formálar eftir hans hátign Karl prins af Wales og frú Vigdísi Finnbogadóttur for- seta íslands). Úlg. Iðunn. Reykjavík. 1991. Þýðing Álfheiður Kjartansdóttur og Oskars Ingimarssonar í bókinni ..Save the Earth'". (ISBN 9979-1-0031-1). 3. Jonathon Porritt (1984). Seeing green. The politics of ecology explained (Fore- word by Petra Kelly). Basil Blackwell Ltd.. Oxford. U.K. (ISBN 0-631-13892- 7). 4. Nicolas Lampkin (1990). Organic farm- ing. Farming Press Books. Ipswich, U.K. (ISBN 0-85236-191-2). 5 . Francis Blake (1990). Organic farming and growing. The Crowood Press, Swindon. U.K. (ÍSBN 1-85223-554-3). 6. Niðurstöður heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun, Rio de Janeiro, 3.-14. júní 1992. Skýrsla Um- hverfisráðherra. Umhverfisráðuneytið. desember 1992. 7. Organic Agriculture Worldwide. Direc- tory of the member organizations and corporate associates of IFOAM 1992/93. Intemational Federation of Organic Agricultural Movements. Ökozentrum. Imsbach. Germany. 8. Liv Klungsöyr (1991). Vi kaller det utvikling. Nár husdyrhold blir industri. Norsk Liga for Dyrs Rettigheter. (ISBN 82-992354-0-5). 9. Tim Lang (1992). Food fit for the world? How the GATT food trade talks chal- lenge public health, the environment and the citizen. SAFE Alliance. Sustainable Agriculture, Food and Environment & the Public Health Alliance. London. U.K. 1992. (ISBN 1-873514-07-7). 10. Fritz F. Schumacher (1973). Small is beautiful. Economics as if people mat- tered. Blond & Briggs Ltd.. London. U.K. (ISBN 0-06-091630-3). 11. The living economy. A new economics in the making. Edited by Paul Ekins. Foreword by Christian Schumacher). Ruthledge. London & New York. 1986 (ISBN 0-415-03937-1). 12. David Bateman (1993). Financial and economic issues in organic farming: a case study in pluriactivity. Joumal of the University og Wales Agricultural Society 73, 4-31. (ISSN 0368-1335). 13. Integrated systems in agriculture. NJF- utredning/rapport nr. 94. Proceedings of NJF-seminar no. 222. Hamar, Norway. 1-3 December 1993. (ISSN 0333-1350). 14. Converting to organic agriculture. NJF- utredning/rapport nr. 93. Proceedings of NJF-seminar no. 237. Mikkeli, Finland. 22-24 March 1994. (ISSN 0333-1350). 15. Ólafur R. Dýrmundsson (1994). Skýrsla um ltfræna staðla (Report on Organic Standards). Fyrstu drög að reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða á íslandi afhent landbúnaðarráðherra og yfirdýralækni 27. apríl 1994. (Skýrslan er á íslensku og ensku). Til sölu heykögglaverksmiðja á þar til gerðri bifreið. Upplýsingar í Búnaðarbanka íslands, Egilsstöðum, Þuríður eða Ágústa, í síma 97-11203. 10 94 ■ FREYR 369

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.