Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1994, Blaðsíða 19

Freyr - 15.06.1994, Blaðsíða 19
Kró í húsunum á Hesti. Ljósm. I.G. I. flokk, en ekkert reyfi fór allt í úrval. Ull af þessum 254 ám voru 641 kg við rúning í nóvember eða 2,52 kg á á. Snoð sem var klippt í febrúar- mars var 152 kg eða 0,6 kg á á, ull því alls 3,12 kg á á. Ef gerður er saman- burður á ullarmagni og flokkun ull- arinnar af ám af Heststofni og Reyk- hólastofnin sem til eru á sama aldri þ.e. ær 2-4 vetra kemur eftirfarandi fram, sjá töflu II. Flokkun þessara 641 kg var eftir- farandi: Úrval............... 74 kg 12% H-1 .............. 253 kg 39% H-2 .............. 255 kg 40% H-3 ................ 59 kg 9% Ef skoðuð er flokkun á ull af 2-4 vetra ám, annarsvegar af Heststofni og hins vegar af Reykhólastofni við rúning í nóvember kemur eftirfar- andi fram, sjá töflu III. í beinu framhaldi af þessum upp- lýsingum er hægt að reikna út verð- mæti ullar af hverri kind og nota verðlagsgrundvöll frá síðasta hausti og hreinleikastuðula matsmanns á ullina en þeir voru 80% á úrval og H- 1,75% á H-2 og 70% á H-3. Ekki er Tafla II. Ullarmagn stofnanna. Við rúning í nóvember: Hestær 74 166 kg ull 2,24 kg á á Reykhólaær 69 201 kg ull 2,91 kg á á Snoð klippt í febrúar - mars Hestær 74 40,7 kg ull 0,55 kg á á Reykhólaær 69 47,6 kg ull 0,69 kg á á Ull alls: Hestær 2,79, kg Reyhólaær 3,60 kg Tafla III. Flokkun ullar í athugun. Úrval kg % H-1 kg % H-2 kg % H-3 kg % Hestær74 3,0 2 Reykhólar69 71.0 35 65,0 39 98,0 49 88,0 53 28,0 14 10,0 6 4,0 2 Tafla IV. Verðmœti ullar í athuguninni. Rúið í nóv. Rúið í feb.-mars Alls kr. kr. kr. Hestær 855,- 201,- 1056,- Reykhólaær 1303,- 252,- 1555,- Tafla V. Flokkun ullar eftir feörum. Nafn og nr. föður Fjöldi dætra Úrval Flokkun ullar % H-1 H-2 H-3 1 Litli-Lási 728 10 0 35 40 25 2 Svali 733 8 0 12 82 6 3 Lopi 735 6 0 25 58 17 4 Hjörr870 10 0 40 58 2 5 Krappur885 7 0 36 50 14 6 Kúfur888 15 3 45 38 14 7 Galsi 907 12 3 32 59 6 8 Keli 924 5 0 28 62 10 9 Krákur 945 4 0 69 31 0 10 Kátur946 12 4 28 48 20 11 Deli948 14 0 21 67 12 12 Sýll 910 7 0 29 65 6 13 Fóli 911 8 0 21 63 6 14 Nykur929 5 0 40 50 10 15 Mjalli 718 6 42 33 25 0 16 Hvellur719 15 36 60 4 0 17 Kambur722 5 40 60 0 0 18 Álfur 721 16 35 45 20 0 19 Kórall 724 8 44 36 20 0 Hrútar nr. 15-19 eru Reykhólahrútar, hinir eru af heimastofni en þó sumir sæðingar. mati lokið á snoði og það ekki sér- flokkun ullar, dætra einstakra hrúta pakkað svo ég ætla að nota H-2 á sem lentu í þessu sérmati, ef dætur það allt með hreinleikastuðul 75%. voru 4 eða fleiri, sjá töflu V. Þá verður hér gerð grein fyrir 12'94-FREYR 451

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.