Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1994, Blaðsíða 8

Freyr - 01.07.1994, Blaðsíða 8
Staður í Reykhólasveit. Ljósm. Árni Snœbjörnsson. Nágrannarnir vinna saman Freyr í heimsókn hjá Eiríki og Sigfríði á Stað f Reykhólasveit Á Stað í Reykhótasveit búa hjónin Eiríkur Snœbjörnsson og Sigfríður Magnúsdóttir. Þau stunda þar fjölþœttan búskap. Eiríkur tók við búi eftir Snæbjörn Jónsson, föður sinn, sem var bóndi á Stað í áratugi en hann var sonur séra Jóns Þorvaldssonar sem var prestur þar í 35 ár, merkisklerkur og búmað- ur góður. Sigfríður er ættuð frá Hólmavík. Móðir hennar var ættuð úr Bjarnar- firði en faðir hennar úr Vopnafirði og Héraði. Börn þeirra Eiríks og Sigfríðar eru þrjú: Gauti 19 ára, Rebekka 18 ára og Harpa Björk 12 ára. Löngum hefur verið stórbýli á Stað og þar var um langan aldur bæði prestsetur og kirkjustaður, prestsetur til 1948 og sóknarkirkja til 1957; kirkjuhúsið stendur enn, og er haldið við á vegum Þjóðminjasafns. Staður er mikil hlunnindajörð vegna eggvera og dúns, en dúntekja er þar og í Árbæ talin þar meiri en á nokkurri einni jörð við Breiðafjörð að eyjajörðum frátöldum. Fjölbreyttur buskapur mjólkurframleiðslu, ferðaþjónstu og - Við erum með blandaðan dúntekju. Við gerum hér út á grá- búskap, sagði Eiríkur, sauðfé, sleppu og erum saman um það tveir Siefríður og Eiríkur. Freysmynd. 472 FREYR- 13-14 94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.