Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 7

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 7
/ Þeir era komnir til Islands Einhverjir þeir fullkomnustu traktorar sem framleiddir hafa verið eru komnir til íslands: John Deere traktorarnir, 6000 og 7000 línan. Þessir traktorar eru byggðir á öflugum heilum ramma sem nær frá afturhásingu og fram fyrir framhás- ingu. Með þessu fyrirkomulagi ráða traktorarnir við þyngri tæki og meira álag án þess að auka heildarþyngd þeirra. Festing tækja, svo sem ámoksturstækja og framlyftubúnaðar o.fl. boltast beint á ramma traktorsins án þess að til komi nýir styrktarrammar. Traktorarnir eru búnir öflugum, slaglöngum og seiglumiklum mótor- um sem hvíla á púðum. Fullkomið vökvakerfi, viðhalds- laus vökvakúpling, gírskiptingar án kúplunar o.fl. ofl. gera þessa traktora einstaka í sinni röð. Öryggishúsið á John Deere á engan sinn líka, og hægt er að velta því við til að auðvelda allt eftirlit og þjónustu traktorsins. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum um þessa einstöku John Deere traktora. ÞOR HF REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 91-681500 AKUREYRI: Lónsbakka, Glæsibæjarhreppi - Sími 96-11070

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.