Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 22

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 22
Einkunnir hrúta á sœöingar- stöðvum úr uppgjöri fjár- rœktarfélaganna Jón Viðar Jónmundsson Þegar ásetningslömb eru valin að haustinu er mikilsvert að nýta allar tiltœkar upplýsingar sem að gagni mega koma. Suma eiginleika má dœma á einstak- lingnum sjálfum en aðra verður að vega og meta á grunni uppýsinga um for- eldra og aðra skylda einstaklinga. Einkunnir hrúta á sœðingarstöðvum að loknu uppgjöri árins 1993 Lömb Dætur Hrútur Fjöldi Einkunn Síðustu Afurða- Frjó- Einkunn þrjú ár ár semi í sauðfjárrækt á þetta við um fjöl- marga mikilvæga eiginleika, eins og frjósemi og afurðasemi ánna. I skýrsluhaldi fjárræktarfélaganna er aflað mikilla upplýsinga um þessa þætti. Tilgangur þeirrar upplýsinga- ötlunar er að hún sé nýtt í fjárvalinu. Á mörgum fjárbúum beinist athygli mikið að einstaklingum sem eru tilkomnir við sæðingar eða ættaðir í fyrsta eða annan ættlið úr sæðingum. Þetta er eðlileg afleiðing þess að á sæðingarstöðvunum eru notaðir margir af bestu hrútum landsins á hverjum tíma. Ur skýrslu- haldinu er að fá traustari upplýsing- ar urn þessa hrúta en fyrir hendi eru um nokkra aðra. Með þessari grein fylgja upplýs- ingar með líku sniði og verið hefur að finna hér í blaði síðsumars eða á haustdögum um margra ára skeið. Taflan er með mjög líku sniði og verið hefur um langt árabil með þeirri breytingu einni að fyrir stöðv- arhrúta sem eiga afkvæmi tilorðin við sæðingar eru birtar tvær dætraeinkunnir. Önnur er byggð á upplýsingum sem safnað er fyrir fleiri ár, eins og gildir um allar einkunnir heimahrúta í fjárræktar- félögunum. Hin einkunnin er aftur á móti einvörðungu byggð á upp- lýsingum síðasta árs, þ.e. upp- lýsingum um dætur hrútsins vorið og haustið 1993. I einstaka tilfellum má greina vissa breytingu sem getur þá verið bending um aldursbundin áhrif hjá dætrum viðkomandi hrúts. Heildannyndin er samt ákaflega mikið samræmi á milli einkunna, 78821 Sveppur 1224 101 78990 Smári 2138 103 79983 Þorri 1494 103 80809 Prúður 1055 100 80820 Birkir 1914 101 80823 Dvergur 752 101 80829 Dropi 1065 102 80834 Sindri 1237 101 80841 Vinur 1041 102 80849 Þribbi 810 101 80879 Dropi 501 98 81810 Brúsi 1073 101 81863 Mergur 633 100 81864 Steinn 1116 101 81873 Skalli 562 99 81875 Eldur 1111 98 81880 Búi 371 105 81991 Ráðsnjall 1100 100 81992 Þjónn 1258 103 81993 Gýgur 1295 101 82835 Stapi 762 99 82845 Illugi 1110 101 82876 Lómur 929 100 82899 Kaldi 872 102 83825 Aron 1874 103 83833 Strammi 1551 105 83836 Þristur 559 100 83904 Oðinn 1216 99 83916 Máni 376 100 84860 Hlíðar 1270 101 84884 Freyr 1071 98 84888 Laukur 681 99 84897 Prúður 1214 97 84900 Kvistur 491 101 84917 Lopi 663 108 85868 Sami 1657 103 85869 Stubbur 1350 101 85870 Kokkur 2368 103 85886 Hnykill 903 100 598 124 132 31 124 641 104 246 3 103 594 106 114 5 102 556 104 121 5 104 638 102 174 -1 98 403 107 103 4 103 632 103 159 1 101 656 109 331 5 105 678 99 174 0 100 495 99 119 -1 98 513 105 154 3 103 514 96 135 -3 96 501 108 142 5 104 713 112 210 10 108 386 98 140 -4 98 640 111 280 10 109 411 118 128 17 115 488 101 103 0 101 614 101 141 -1 98 635 108 175 12 110 552 100 131 0 99 847 102 288 _2 97 726 113 203 14 112 765 109 253 13 115 1000 111 404 9 108 662 106 304 4 104 504 151 130 42 135 390 108 170 10 110 181 104 120 7 105 715 101 226 1 102 848 107 373 9 109 461 103 134 5 106 980 108 461 11 111 349 105 111 .2 96 388 107 274 8 109 898 103 403 3 103 749 103 272 5 107 903 110 716 12 112 599 100 192 0 100 526 FREYR - 15-16'94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.