Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 23

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 23
Einkunnir hrúta á sœðingarstöðvum að loknu uppgjöri árins 1993, frh. Lömb Dætur Hrútur Fjöldi Einkunn Síðustu Afurða- Frjó- Einkunn þijú ár ár semi 85892 Broddi 85905 Prúður 85912 Þröstur 85918 Vísir 85922 Oddi 85923 Dropi 85941 Sveppur 86889 Svoli 86903 Gjafar 86907 Spói 86908 Spíri 86915 Þjónn 86924 Magni 87909 Baldur 87910 Álfur 87914 Kári 87919 Strammi 87920 Krákur 87939 Durgur 87946 Djarfur 87947 Móri 87951 Mergur 88911 Fóli 88926 L.vkill 88927 Glói 88929 Galsi 88935 Fannar 88942 Nökkvi 88948 Hólmsteinn 88952 Bossi 88953 Glitnir 89925 Reki 89928 Goði 89930 Klettur 89932 Brúskur 89933 Björn 89949 Raggi 89950 Búi 89954 Kjói 89955 Keli 89957 Stakkur 90934 Valur 90936 Tumi 90937 Vaskur 90943 Fóstri 90944 Deli 91931 Þéttir 91945 Gosi 91958 Hnykkur 1007 101 524 100 381 101 598 99 672 103 286 99 (424 98 912 98 223 100 175 102 340 98 316 105 235 102 353 103 517 101 126 97 263 101 907 104 (236 110 (228 101 (372 101 (224 92 1226 101 281 98 438 102 81 108 216 111 (149 105 (153 100 (126 98 (199 96 212 108 735 101 287 101 182 106 146 102 (198 98 (200 97 (61 106 ( ( 195 106 150 113 405 106 (129 101 ( 337 99 538 113 255 229 102 102 111 108 49 297 118 192 129 116 129 16 106 16 376 609 100 231 101 93 41 79 110 25 91 96 53 118 105 83 36 97 36 120 101 77 70 104 41 46 102 26 71 95 71 483 95 378 95 20 33 194 107 122 19 105 19 28 101 28 7 105 7 ( 86 10 15 10 34 8 104 8 40 105 40 ( 11 ( 20 ( 7 19 3 ( 29 ( 19 ( 11 2 ( 5 16 114 6 107 10 106 21 118 18 116 10 106 46 140) 2 102 -19 89 29 114 -4 96 6 106 -8 97 4 103 8 104 8 104 -6 95 -3 96 3 102) ) 7 104) -1 97) 5 108 13 105 2 101 23 105 5 108) -25 95) -18 93) 2 101) 9 105) 18 104 4 105 7 101) -6 101) 7 102) -14 96) -3 99) ) ) ) 9 106) 9 106) -17 95) 25 100) ) 19 102) ) ( (30 105 4 0 101) Feitletraðir eru hrútar í notkun á síðasta vetri. Einkunnir innan sviga byggja eingöngu á upplýsingum fengnum eftir notkun á hrútum í því fjárræktarfélagi þaðan sem hann kom frá. sem er vísbending um það að um traustar upplýsingar sé að ræða, sem raunar má fullyrða að þegar er mikil reynsla fyrir. A það skal bent að fyrir einstaka hrúta eru komnar það miklar upplýsingar um dætur þeirra í skýrsluhaldinu að hætt er að safna frekari upplýsingum. Þegar komnar eru upplýsingar fyrir 800-1000 afurðaár dætra hjá einum hrút er hætt söfnun á frekari upplýsingum í skýrsluhaldinu. Ómsjármœlingar. Astæða er að vekja athygli á því að einn veigamikill þáttur sem kom- ið hefur í fjárvalið á allra síðustu árum eru upplýsingar um vöðva- og fituþykkt hrútlamba sem fást með ómsjármælingum. Þessar mælingar hafa leitt í ljós mikinn mun á milli hrúta. Þessi tækni opnar tvímæla- laust möguleika fyrir enn markviss- ara og árangursríkara vali fyrir auknum kjötgæðum en áður var mögulegt. Ljóst er að íslensk dilka- kjötsframleiðsla þarfnast verulegs átaks í þessum efnum eins og staða hennar er nú. Athygli er vakin á því að niðurstöður ómsjármælinganna frá haustinu 1993 fyrir syni hrúta á stöðvunum er að finna í Sauðfjár- ræktinni 12. árgangi. Þetta er árs- skýrsla Búnaðarfélags Islands um sauðfjárræktina þar sem er að finna mikið af upplýsingum úr starfinu á hverjum tíma. Mikill meirihluti félagsmanna í fjárræktarfélögunum er áskrifandi að ritinu, en þeir sem kynnu að hafa áhuga á að nálgast það er bent á að hafa samband við Búnaðarfélag Islands þar sem gerast má áskrifandi. Omsjármælingamar sem nú hafa verið notaðar í þrjú haust hafa staðfest mikla yfirburði margar hrúta frá fjárræktarbúinu á Hesti í vöðvasöfnun. Þetta er hlutur sem ekki á að koma neinun að óvart. Þar hefur um áratuga skeið verið beitt nákvæmari og markvissari mæling- um á kjötgæðum en mögulegt hefur verið að stunda á meðal bænda. Við sem að ræktunarleiðbeiningum störf- um höfum sífellt hamrað á því að möguleikar til árangurs réðust mikið af því hversu öruggar þær upplýs- ingar væru sem valið er byggt á. Arangur ræktunarstarfsins á Hesti er því fyrst og fremst nærtæk staðfest- ing þess að svo sé. Um leið á hún að geta verið hinum almenna fjárbónda hvatning til að nýta þá tækni sem til boða stendur í dag til þess að tryggja enn meiri árangur á komandi árum en hingað til. Eins og margoft hefur verið bent á er ef til vill ekki ástæða til að leggja verulega áherslu á einkunn hrútanna fyrir vænleika lamba. Hrútamir á stöðvunum em allir valdir með tilliti til þess að gefa væn og vel gerð slát- urlömb áður en þeir koma til notk- unar þar. Enda eru þessar einkunnir 15-16*94 - FREYR 527

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.