Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1994, Blaðsíða 42

Freyr - 01.09.1994, Blaðsíða 42
r \ SKÁLDIÐ SEM SÓLIN KYSSTI Ævisaga Guðmundar Böðvarssonar á sérstöku tilboðsverði kr. 3.600,- og gildir blaðið er bent á að Ijósrita pöntunarseðilinn. Guðmundur Böðvarsson skáld og bóndi á Kirkjubóli í Hvítársíðu hefur verið kallaður eitt af ævintýrunum í íslenskri bókmenntasögu, svo óvæntan hljóm sló hann strax í sinni fyrstu Ijóðabók. Nú er komin út ævisaga hans, Skáldið sem sólin kyssti, skráð af Silju Aðalsteinsdóttur. Þar er sagt frá ætt Guðmundar og uppruna, foreldrum hans og bernskuárum, og árunum sem hann dvaldist á Gilsbakka í skjóli séra Magnúsar Andréssonar. Rakið er hvernig hann drakk í sig allan fróðleik sem hann náði í, hvort sem var í bókum á Gilsbakka eða bíómyndum í Reykjavík, til að bæta sér upp skort á skipulagðri menntun, og hvernig hann varð skáld undir handarjaðri Ragnheiðar, dóttur séra Magnúsar. Ljóðabækur Guðmundar eru ræddar hver fyrir sig og viðtökur við þeim. I bakgrunni er farsælt hjóna- band þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og margvísleg störf við búskapinn. Bókin er 450 blaðsíður, í stóru broti, prýdd fjölda mynda. Hún verður einungis seld í áskrift fyrst um sinn það til 15. október nk. Þeir sem vilja ekki klippa Hörpuútgáfan, Stekkjarholti 8-10, 300 Akranes, sími 93-12860. PÖNTUNARSEÐILL Já takk. Ég undirritaður tek tilboði Hörpuútgáfunnar og panta_____eintak/eintök af bókinni SKÁLDIÐ SEM SÓLIN KYSSTI. Verð bókarinnar er kr. 3.600 að viðbættu póstburðar- gjaldi. GREIÐSLUHÁTTUR Póstkrafa □ VISA □ EUROCARD □ Númer kortsins: Nafn: Heimili: Póstnúmer: Staður: i i i i inrmrrmi i i i i Gildistími kortsins: I I I I l I Einnig er hægt að framvísa pöntunarseðli í forlaginu. V___________________________________________________ J 586 FREYR- 17*94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.