Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 34

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 34
skulu vera 39 og kjörnir af aðild- arsamtökum sem hér segir: Búnaðarsamband Kjalamesþings 1 Búnaðarsamband Borgarfjarðar... 2 Búnaðarsamband Snæfellinga ... 1 Búnaðarsamband Dalamanna......1 Búnaðarsamband Vestfjarða ....3 Búnaðarsamband Strandamanna... 1 Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu .....1 Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu .....1 Búnaðarsamband Skagfirðinga ...2 Búnaðarsamband Eyjafjarðar....2 Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga ..........2 Búnaðarsamband Norður Þingeyinga..........1 Búnaðarsamband Austurlands ... 3 Búnaðarsamband Austur-Skaftafellssýslu ...1 Búnaðarsamband Suðurlands.....6 Félag eggjaframleiðenda ......1 Félag ferðaþjónustubænda......1 Félag hrossabænda.............1 Félag kjúklingabænda .........1 Landssamband kartöflubænda ... 1 Landssamband kúabænda ........1 Landssamtök sauðfjárbænda ....1 Samband garðyrkjubænda .......1 Samband ísl. loðdýraræktenda ... 1 Svínaræktarfélag Islands .....1 Æðarræktarfélag íslands .....1“ 3. Upphaf 7. greinar orðist svo: „í hverju búnaðarfélagi skal, eigi síðar en 1. október 1994, kjósa full- trúa á fulltrúafund búnaðarsam- bands, sbr. 8. grein. Tala fulltrúa fyrir hvert búnaðarfélag fer eftir fjölda félagsmanna þess þannig að í búnaðarsamböndum, sem kjósa þrjá þingfulltrúa eða færri, skulu félög með 30 félaga eða færri kjósa tvo fulltrúa, félög með 31-60 félaga kjósa þrjá, félög með 61-90 félaga kjósa fjóra og fjölmennari félög kjósa fimm. í búnaðarsamböndum, sem kjósa fjóra þingfulltrúa eða fleiri, skulu félög með 30 félaga eða færri kjósa einn fulltrúa, félög með 31-60 félaga kjósa tvo, félög með 61-90 félaga kjósa þrjá og fjölmen- nari félög kjósa fjóra. Búgreina- félög, sem aðild eiga að búnaðar- sambandi, skulu ennfremur og eigi síðar en 1. október 1994 kjósa, hvert um sig, einn fulltrúa á fulltrúafund búnaðarsambands". Til máls toku: Lhrus Sigurðsson, Eiríkur Tómasson hrl. lagalegur Lárus Sigurðsson, Gilsá. ráðgjafi sameiningamefndar og fé- lagsmálanefndar sem túlkaði lagaleg atriði varðandi samþykktina, Guð- mundur Þorsteinsson sem mælti fyrir nokkrum breytingum á orða- lagi, Þórólfur Sveinsson, Rögn- valdur Ólafssson, Sigurður Þórólfs- son, Haukur Halldórsson, Einar Þor- steinsson, Birkir Friðbertsson, Eirík- ur Tómasson og Hörður Harðarson. Þá var borið undir atkvæði það samkomulag sem fyrir lá með breyt- ingum frá félagsmálanefnd. Rögn- valdur Ólafsson óskaði eftir nafna- kalli sem var viðhaft. Páll Ólafsson, Brautarholti nei Pétur Lárusson, Káranesi já Guðmundur Jónsson, Reykjum já Guðmundur Þorsteinsson, Skálpastöðum sat hjá Jón Valgarðsson, Eystra-Mið- felli já Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúarlandi já Þórólfur Sveinsson, Ferju- bakka 2 já Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli sat hjá Hallsteinn Haraldsson, Gröf, Breiðuvík já Sigurður Þórólfsson, Innri- Fagradal já Sturlaugur Eyjólfsson, Efri- Brunná sat hjá Jóhannes G. Gíslason, Skáleyjum sat hjá Einar Hafliðason, Fremri- Gufudal sat hjá Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk já Bjami Hákonarson, Haga, Barðastrandarhr. já Birkir Friðbertsson, Birkihlíð já Guðmundur Steinar Björg- mundsson, Kirkjubóli já Reynir Stefánsson, Hafnardal, Nauteyrarhr. nei Agúst Gíslason, Fagraholti 10 já Sigurður Jónsson, Stóra- Fjarðarhomi nei Georg Jón Jónsson, Kjörseyri já Heimir Ágústsson, Sauðadalsá já Elín R. Líndal, Lækjamóti já Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli já Bjöm Bjömsson, Löngumýri nei Rögnvaldur Ólafsson, Flugumýrarhvammi já Jón Eiríksson, Fagranesi, Reykjaströnd já Ámi Sigurðsson, Marbæli já Sigurgeir Hreinsson, Hríshóli, Eyjafj.sveit já Pétur Helgason, Hranastöðum já Kristján Theódórsson, Brúnum já Ari Teitsson, Hrísum já Tryggvi Stefánsson, Hallgils- stöðum já Skarphéðinn Sigurðsson, Ulfsbæ já Stefán Eggertsson, Laxárdal já Karl Björnsson, Hafrafellstungu já Emil Sigurjónsson, Ytri-Hlíð já Þorsteinn Kristjánsson, Jökulsá já Aðalsteinn Jónsson, Klausturseli já Ólafur Eggertsson, Berunesi, S.-Múl. já Lárus Sigurðsson, Gilsá sat hjá Sigurlaug Gissurardóttir, Árbæ, A.-Skaft. já Öm Bergsson, Hofi, já Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu sat hjá Hermann Árnason, Stóru- Heiði já Eggert Pálsson, Kirkjulæk, Fljótshlíð já Bjami Jónsson, Selalæk, Rangárvallahr. já Kristján Ágústsson, Hólmum, A.-Landeyjahr. já Hrafnkell Karlsson, Hrauni já Guðmundur Stefánsson, Hraungerði já Friðgeir Stefánsson, Laugardalshólum já María Hauksdóttir, Geirakoti já Einar Eiríksson, Miklholts- helli sat hjá Valgeir Þorvaldsson, Vatni já Halldór Gunnarsson, Holti já Ólafur Jón Guðjónsson, Móum já 626 FREYR- 18*96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.