Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 36

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 36
Jóhannes G. Gíslason, Skáleyjum já Einar Hafliðason, Fremri-Gufudal já Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk, Barðaströnd já Bjami Hákonarson, Haga, Barðastrandarhr. já Birkir Friðbertsson, Birkihlíð já Guðmundur Steinar Björgmundsson, Kirkjubóli já Reynir Stefánsson, Hafnardal, Nauteyrarhr. nei Ágúst Gíslason, Fagraholti 10 já Sigurður Jónsson, Stóra- Fjarðarhorni nei Georg Jón Jónsson, Kjörseyri já Heimir Ágústsson, Sauðadalsá já Elín R. Líndal, Lækjamóti já Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli já Bjöm Bjömsson, Löngumýri nei Rögnvaldur Ólafsson, Flugumýrarhvammi já Jón Eiríksson, Fagranesi, Reykjaströnd já Ámi Sigurðsson, Marbæli já Sigurgeir Hreinsson, Hríshóli, Eyjafj.sveit já Pétur Helgason, Hranastöðum já Kristján Theódórsson, Brúnum já Ari Teitsson, Hrísum já Tryggvi Stefánsson, Hallgils- stöðum já Skarphéðinn Sigurðsson, Úlfsbæ já Stefán Eggertsson, Laxárdal já Karl Björnsson, Hafrafells- tungu já Emil Sigurjónsson, Ytri-Hlíð já Þorsteinn Kristjánsson, Jökulsá já Aðalsteinn Jónsson, Klausturseli já Ólafur Eggertsson, Berunesi, S.-Múl. já Lárus Sigurðsson, Gilsá já Sigurlaug Gissurardóttir, Árbæ, A.-Skaft. já Öm Bergsson, Hofi já Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu sat hjá Hermann Árnason, Stóru-Heiði, Mýrdal já Eggert Pálsson, Kirkjulæk, Fljótshlíð já Bjami Jónsson, Selalæk, Rangárvallahr. já Kristján Ágústsson, Hólmum, A.-Landeyjahr. já Hrafnkell Karlsson, Hrauni já Guðmundur Stefánsson, Hraun- gerði já Friðgeir Stefánsson, Laugardalshólum já María Hauksdóttir, Geirakoti já 628 FREYR- 18*94 Einar Eiríksson, Miklholts- helli sat hjá Valgeir Þorvaldsson, Vatni já Halldór Gunnarsson, Holti farinn af fundi Ólafur Jón Guðjónsson, Móum já Bragi Gunnlaugsson, Setbergi já Guðmundur Lárusson, Stekkum já Amór Karlsson, Amarholti já Sigurður Þráinsson, Reykiakoti, Ölfusi já Viðar Magnússon, Ártúni, Hrunamannahr. já Hörður Harðarson, Laxárdal já Atli Vigfússon, Laxamýri já Viðaukinn samþykktur: 56 sögðu já 3 sögðu nei 2 sátu hjá 2 farnir af fundi. Þá kvaddi Ágúst Gíslason sér hljóðs fyrir hönd Félagsmálanefndar og lagði fram eftirfarandi tilögu um 5 menn í nefnd samkvæmt nýsam- þykktri tillögu félagsmálanefndar. Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndina skipa: Guðbjartur Gunnarsson, Guð- mundur Lárusson, Arnór Karlsson, Aðalsteinn Jónsson og Sigurður Þráinsson. Fundi síðan frestað. Laugardaginn 27. ágúst kl. 09:20 var fundi fram haldið. Tillögur Skatta- og trygginganefndar. 3. Tillaga um Lífeyrissjóð bænda. Frámsögumaður: Björn Björnsson „Aðalfundur SB 1994 gerir þá kröfu að endurskoðun á lögum um Lífeyrissjóð bœnda, sem hafin er, verði hraðað. Þá telur fundurinn það sanngirn- iskröfu að ríkissjóður greiði mót- framlag, 150%, á iðgjöld bœnda í Lífeyrissjóðinn til að tryggja jöfnuð milli búgreina “. Samþykkt samhljóða. 4. Tillaga um samninga við dýra- lækna. Framsögumaður: Hermann Árna- son. „Aðalfundur SB 1994 skorar á stjórn SB að reyna til þrautar að ná samningum við Dýralœknafélag Is- lands til að eyða þeirri tortryggni sem nú ríkir milli bamda og dýra- lœkna vegna illskiljanlegrar gjald- skrár dýralœkna". Samþykkt samhljóða. 5. Tillaga um tryggingar. Framsögumaður: Olafur Eggerts- son. „Aðalfundur SB 1994 samþykkir að fela stjórn SB að fara yftr fag- tryggingar bœnda og leita allra leiða til að lœkka kostnað vegna þeirra, án þess að rýra eðlilega og skynsamlega tryggingavernd “. Samþykkt samhljóða. Tillögur Umhverfis- og atvinnumálanefndar. 1. Tillaga um girðingar með veg- um. Framsögumaður: Stefán Eggerts- son. „Aðalfundur SB 1994 álítur veg- girðingar hluta af vegaframkvœmd- um og telur að Vegagerð ríkisins beri að loka stofnbrautir í byggð af frá bithögum með samfelldum girð- ingum og halda þeim við. Annars staðar sé komið upp merk- ingum sem gefi til kynna að veg- urinn liggi um bithaga". Samþykkt samhljóða. 2. Tillaga um notkun lands. Framsögumaður: Jóhannes G. Gíslason. Til máls tók: Aðalsteinn Jónsson og lagði fram breytingartillögu um að fella málsgreininna „Þá bendir fundurinn á þau alvarlegu spjöll sem hreindýrastofninn veldur í skógrækt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.