Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 39

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 39
Hún var samþykkt með 38:1 Þá tóku til máls Bjöm Björnsson og Þórólfur Sveinsson. Tillaga nefndarinnar var samþykkt samhljóða. 5. Tillaga um innheimtu sjóða- gjalda. Framsögumaður Sigurður Þráins- son. „Aðalfundur SB 1994 ítrekar til- lögu sína frá fyrra ári um end- urskoðun á innheimtu sjóðagjalda af húvörum í heinni samkeppni við inn- flutning. Bendir fundurinn á þann möguleika að lœkka sjóðagjöld á ákveðnum vöruflokkum þann tíma sem samkeppni frá innflutningi er mest“. Samþykkt samhljóða umræðu- laust. Tillögur Framleiðslunefndar. 1. Tillaga um greiðslumark sauð- fjárafurða. Framsögumaður: Ari Teitsson. „Aðalfundur SB 1994 gerir eftir- farandi tillögur varðandi greiðslu- mark sauðfjárafurða 1995-1996: 1. Greiðslumark til framleiðslu fyrir verðlagsárið 1995-1996 verði 7.400 tonn. 2. Heimild framleiðenda til að nýta greiðslumark til innleggs í af- urðastöð verði 102%. 3. Við útreikning á nýtingu greiðslumarks 1995-1996 vegi dilka- kjöt 1,01 en kjöt affullorðnu 0,9. “ Samþykkt samhjóða án umræðna. 2. Tillaga um 5% verðskerðingar- gjald. Framsögumaður Ari Teitsson. „Aðalfundur SB 1994 óskar eftir að innheimt verði 5% verðskerðing- argjald af verði til framleiðenda fyrir kindakjöt á verðlagsárinu 1994/1995. Aðalfundurinn mœlir með því að kindakjöt úr slátrun utan hejðbund- innar sláturtíðar (1. septemher til 31. októher), sem selst ferskt, sé undanþegið verðskerðingargjaldi. “ Samþykkt samhljóða. 3. Tillaga um 2% viðbótar verð- skerðingargjald. Framsögumaður Ari Teitsson. „Aðalfundur SB 1994 mælir með því að innheimt verði 2% verðskerð- ingargjald af sláturafurðum sauðfjár samkvæmt heimild í G-lið 3. greinar laga nr. 99/1993 með síðari breyt- ingum.“ Framsögumaður óskaði eftir því að 2. og 3. tillaga yrðu ræddar sam- eiginlega og gat þess að 3. tillaga hefði ekki haft stuðning allrar nefndarinnar. Til máls tóku: Arnór Karlsson, Einar Hafliðason, Birkir Friðberts- son, Örn Bergsson, Aðalsteinn Jóns- son sem bar fram breytingartillögu, Sturlaugur Eggertsson, Karl Björns- son, Emil Sigurjónsson, Haukur Halldórsson, Sigurður Þórólfsson, Haukur Halldórsson, Hrafnkell Karlsson, Sigurður Þórólfsson, Haukur Halldórsson, Örn Bergsson, Reynir Stefánsson, Sigurður Þór- ólfsson, Arnór Karlsson og Ari Teitsson. Fyrst var gengið til atkvæða um tillögu 2, og þá fyrst borin upp breytingartillaga Aðalsteins Jóns- sonar, um að úr tillögunni falli brott orðin „sem selst ferskt“. Hún var felld með 18 atkvæðum gegn 12. atkvæðum. Tillaga 2. samþykkt samhljóða. Næst kom til atkvæða tillaga 3 og við hana kom svohljóðandi breyt- ingartillaga frá Hauki Halldórssyni: „Aðalfundur SB 1994 leggur til við Framleiðsluráð landhúnaðarins að meta hvort og hve hátt verð- skerðingargjald verði tekið sam- kvcemt 3. grein laga nr. 99/1993, þegar hirðastaða liggur fyrir 1. septemher". Breytingartillagan samþykkt sam- hljóða, með einu mótatkvæði. Aðaltillagan - tillaga 3 - kom því ekki til atkvæða. 4. Tillaga um eigendaskipti á greiðslumarki. Framsögumaður: Ari Teitsson. „Aðalfundur SB 1994 mcelir með því að breytt verði ákvœði í samn- ingi um stjórnun mjólkurframleiðslu frá ágúst 1992, grein 4.2., um gildis- töku eigendaskipta á greiðslumarki, þannig að þau geti tekið gildi frá verðlagsáramótum til 20. apríl. “ Samþykkt samhljóða. 5. Tillaga um beingreiðslur. Framsögumaður: Ari Teitsson. „Aðalfundur SB 1994 heinir því til stjórnar að skoða möguleika á að greiða einstökum hœndum hein- greiðslur í samrœmi við flokka- skiptingu innlagðs kindakjöts". Til máls tóku: Karl Bjömsson og Reynir Stefánsson. Tillagan samþykkt með 25 gegn 11. 6. Tillaga um gróðurvernd og beingreiðslur. Framsögumaður Ari Teitsson. Til máls tóku: Stefán Á. Jónsson, Karl Björnsson, Kristján Theódórs- son, Ari Teitsson, Sigurgeir Hreins- son, Þorsteinn Kristjánsson, Karl Bjömsson sem lagði fram breyting- artillögu, og Ari Teitsson sem ósk- aði eftir að nefndin fengi tillöguna aftur til athugunar og varð fund- arstjóri við því. Tillögur Félagsmálanefndar II. 1. Tillaga um ímynd landbúnaðarins. Framsögumaður: Guðmundur Jóns- son. „Aðalfundur SB 1994 telur að vel hafi til tekist um það átak hœnda- samtakanna að fœra til hetri vegar ímynd landbúnaðarins meðal þjóð- arinnar. Leggja her áherslu á sérstöðu framleiðslunnar og möguleika sem felast í því framleiðsluumhverfi, hollustu og hreinleika sem er á Is- landi. Ennfremur er það ánœgjulegt hve framkvœmd á opnum degi hœnda, „Bœndur bjóða heim“ þann 14. ágúst sl. tókst vel. Fundurinn leggur á það áherslu að áfram verði ötullega unnið að frœðslu- og kynningarmálum til hagsbóta fyrir íslenska hcendur “. Samþykkt samhljóða. 2. Tillaga um kynningu landbún- aðarvara. Framsögumaður: Reynir Stefáns- son. „Aðalfundur SB 1994 þakkar Fé- lagi og landsliði íslenskra mat- reiðslumeistara fyrir mjög gott starf í kynningu á landhúnaðarvörum sl. vetur. Fundurinn hvetur til að þessi starfsemi haldi áfram". Samþykkt samhljóða. 3. Tillaga um atvinnuleysisbætur. Framsögumaður: Tryggvi Stefáns- son. 18*94 - FREYR 631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.