Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 56

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 56
Tafla I. Þróun á verði einstakra búvara til framleiðenda 1. júní 1993 til 1. júní 1994. 1. júní 1993 1.júní 1994 Breyting % Hluti beingr. 1993 Mjólk 52.58 52,58 0,0 24,77 Naut UNI 320,01 244,81 11 -24,5 % Sauðfé DIA 435,26 435,26 0,0 217,63 Egg 244,84 272,02 21 11,10 % Kjúklingar 276,12 324,18 2) 17,41 % Hrossakjöt IA 222,30 191,18 - 14,00 % Svínakjöt GI (IA) 354,00 285,00 - 19,50 % Framfærsluvísitala 166,20 170,1 2,34 % 1) Langflestir sláturleyfishafar greiddu þetta verð. 2) Breytingar á endurgreiðslu kjamfóðurgjalda og virðisaukaskatts hafa áhrif á niður- stöðuna, þannig að verðhækkun til bænda er raunverulega lægri. Heimild: Stéttarsamband bænda Tafla II. Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í júní 1994 VÖRUTEGUND Framleiðsla: júní mánuður síðustu 3 mánuðir síðustu 12 mánuðir % Breyting frá —fyrra-ári— Hlutdeild júní 3 12 kjötteg. % mán. mán. mán. 12mán. Kindakjöt Ath. * 0 2.624 8.855.450 0 -50,8 -3,8 50,6 Nautakjöt. 297.122 849.138 3.257.484 -4,9 -2,1 -7,4 18,6 Svínakjöt. 253.401 784.120 3.007.901 -5,9 14,7 8,9 17,2 Hrossakjöt. 13.994 48.873 893.757 73,5 91,7 5,7 5,1 Alifuglakjöt. 112.454 331.138 1.491.730 -11,1 -11,0 -3,3 8,5 Samlals kjöt 676.971 2.015.893 17.506.322 -5,5 3,2 -2,1 100,0 Innvegin mjólk 9 598.783 28.562.454 102.051.541 2,4 4,4 2,4 Egg 162.771 518.432 2.270.908 0,0 0,6 -1,2 Sala: Kindakjöt 770.281 1.560.331 7.800.657 12,3 -11,1 1,1 48,1 Nautakjöt. 341.392 859.118 3.246.285 1,6 -0,8 1,9 20,0 Svínakjöt. 274.999 778.581 3.035.784 5,5 18,2 11,2 18,7 Hrossakjöt. 35.838 92.097 614.988 -7,3 -19,7 -9,2 3,8 Alifuglakjöt. 120.345 351.248 1.520.117 -12,2 -1,1 -4,8 9,4 Samtals kjöt 1 .542.855 3.641.375 16.217.831 5,8 -2,9 2,0 100,0 Umreiknuð mjólk (prótín) 8 703.400 24.338.659 101.523.075 3,38 5,01 4,15 Egg 169.995 537.374 2.301.091 -5,9 -0,6 -0,8 *Athugasemd. Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155 tonn 1992 en um 850 tonn 1993. Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. afurðum. Það sem mun ráða úrslit- um um það hvort bændur ná því afurðaverði sem nauðsynlegt og eðlilegt er hverju sinni er það hvort samstaða næst milli afurðastöðv- anna og bænda um ákveðin grund- vallaratriði. Við höfum af því bitra reynslu að tiltölulega lítil tímabundin offram- leiðsla getur haft í för með sér gríðarlegt verðfall á afurðum ef ekki er brugðist við því á skipulegan hátt. 648 FREYR - 18'94 Framleiðsla á nautakjöti hefur að undanförnu ekki verið nema um 10% umfram þarfir. Hins vegar féll verðið um allt að 50%. Svipað ástand kom upp á sl. ári hjá garð- yrkjubændum í gúrkuframleiðslu. Framleiðendur töpuðu gífurlegum fjárhæðum vegna ósamstöðu og skipulagsleysis í þessum tilvikum. Aukins þrýstings gætir nú í þá átt að tekin verði upp umsýsluviðskipti með kindakjöt í stað þess stað- greiðslufyrirkomulags sem gilt hefur frá 1985. Ef ekki tekst að ná samstöðu milli framleiðenda um samstarf á kjöt- markaðnum getur slík breyting við núverandi aðstæður leitt til þess að afurðastöðvarnar lendi í hömlulausri samkeppni innbyrðis og að bændum verði síðan sendur reikningurinn. í þessu sambandi verður ekki komist hjá því að minna á þá ábyrgð sem stjórnir afurðastöðvanna bera á starfi og stefnu fyrirtækja sinna. Margt bendir til þess að bændur séu sér almennt ekki nægilega með- vitaðir um þessi mál og þá breytingu sem varð við markaðstengingu bú- vörusamningsins. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu ákvörðunum sem snerta verðlagningu þeirra afurða sem verðlagsnefnd búvara annast verðskráningu á. 3.1 .Haustverðlagning 1993. Samstaða varð um það í Verð- lagsnefnd búvara í maí 1993 að segja upp öllum gildandi verðlags- grundvöllum frá og með 31. ágúst 1993. Afurðir nautgripa. Engin verðbreyting varð á mjólk þar sem tilefni til verðbreytingar var innan umsaminnar hagræðingar- kröfu. Að tillögu Landssambands kúa- bænda var ákveðið að verðlags- grundvöllur nautgripakjöts breyttist einungis sem næmi framreikningi, eða um 2%. Gildir sá grundvöllur verðlagsárið 1993/1994. Verðlagning sauðfjárafurða. Samkomulag var gert í Verð- lagsnefnd búvara um verðlagsgrund- völl sauðfjárafurða er gildi frá 1. september 1993. Samkomulagið fól í sér eftirfarandi: 1. Miðað var við einingarverð kostnaðarliða skv. framreikningi Hagstofu íslands. 2. Magn kjarnfóðurs var ákveðið 803 kg í stað 1800 kg, aðrir liðir kjarnfóðursliðar héldust óbreyttir að magni til. 3. Launaliður breyttist þannig frá eldri grundvelli að fjöldi vinnu- stunda var ákveðinn 3.227 í stað 3.292 áður. Launatengdir liðir breyttust í sama hlutfalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.