Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 66

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 66
Þingið var háð í Félagsheimilinu í Árnesi. Freysmyndir. Auka-Búnaðarþing 1994 Samkvœmt kvadningu stjórnar Búnaðarfélags íslands, dags. 22. júlí 1994, kom Búnaðarþing saman til aukaþings í félagsheimilinu Árnesi í Gnúpverjahreppi, föstudaginn 26. ágúst 1994 kl. 13:30. Jón Helgason, forseti Búnaðar- þings, setti þingið og bauð fulltrúa og gesti velkomna, og mælti síðan á þessa leið: „Búnaðarþing er nú kvatt saman til aukafundar til að fjalla um sameiningu Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda í sam- ræmi við ályktun síðasta Búnaðar- þings. Þar var stjóm Búnaðarfélags Islands falið að halda áfram að vinna að slíkri sameiningu og drög- um að samþykktum fyrir sameinuð heildarsamtök bændastéttarinnar með ábendingum unt nokkur atriði þeirra, sem sameiningarnefnd Bún- aðarfélags íslands og Stéttarsam- bands bænda var falið að athuga nánar. Nefndin gerði nokkrar breyt- ingar á drögunum í samræmi við það. Síðan boðaði nefndin til kynn- ingarfunda í samvinnu við búnað- arsamböndin. Var öllum bændum þannig gefinn kostur á að láta í ljós skoðun sína og óska eftir nánari upplýsingum. Mættu tveir nefndar- menn á flestum fundanna til að svara fyrirspurnum og gefa skýr- ingar. Drögin að samþykktunum voru einnig send til allra bænda fyrir 6S8 FREYR - 18*96 skoðanakönnunina um afstöðu þeirra til sameiningar Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda. Þegar hin afdráttarlausa niður- staða hennar lá fyrir, hóf sam- einingamefnd Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda störf að Jón Helgason. nýju. Var hún sammála um að taka fyrir og undirbúa gögn, sem þurfti að leggja fyrir Auka-Búnaðarþing og aðalfund Stéttarsambands bænda til þess, að þeir fundir geti tekið endanlega afstöðu til sameiningar. Töldum við, fulltrúar Búnaðarfélags íslands að minnsta kosti, að ekki væri rétt á þessu stigi að ganga lengra en Búnaðarþing lagði fyrir. Naut nefndin áfrant aðstoðar Eiríks Tómassonar, lögfræðings, sérstak- lega um formsatriði. Niðurstaðan kemur fram í þingskjölum, sem lögð eru fyrir þennan fund. I fyrsta lagi er samkomulag um, að Búnaðarfélag íslands og Stétt- arsamband bænda verði sameinuð í ein heildarsamtök bænda frá og með 1. janúar 1995 á þeim grundvelli, sem fram kemur í drögum að sam- þykktum. Formenn Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda undirrituðu þetta samkomulag, og var formanni Búnaðarfélags íslands veitt heimild til að gera það á stjómarfundi 16. þ.m. Var heimildin samþykkt með 4 atkvæðum gegn atkvæði Magnúsar Sigurðssonar. í fyrsta hluta samkomulagsins er ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.