Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 81

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 81
NAUTGRIPARÆKT KLAUFSKURÐUR Staður: Bændaskólinn á Hvanneyri Tími: 23. nóvember Umsjónarmaður: Sigurður Oddur Ragnarsson Fjallað en um klaufskurð og þátttakendur fá þjálfun í klaufskurði. Auk þess er rætt urn fótagerð nautgripa, áhrif umhverfis á klaufir og áhrif ástands klaufa á heilsufar nautgripa. Námskeiðið er verklegt og bóklegt. HROSSARÆKT - TAMNINGAR í HRINGGERÐI Staður: Bændaskólinn á Hvanneyri Tími: 26. - 28. nóvember Umsjónarmaður: Ingimar Sveinsson Kynnt verður aðferð „Monty’s Roberts" (ameríska að- ferðin) í frumtamningu hrossa. Aðferðin byggir á notk- un hringgerðis við frumtamningar. Sýnd verða mynd- bönd og skýrðar þær forsendur sem aðferðin byggir á. Námskeiðið er verklegt og bóklegt. Æskilegt er að hver þátttakandi komi með ótamið hross. Námskeiðið er einkum ætlað hrossabændum sem fást við tamningar. ÖNNUR NÁMSKEIÐ HAUSTIÐ 1994 A haustönn er fyrirhugað að halda nokkur námskeið annars staðar en á Hvanneyri, þau eru haldin í samvinnu við búnaðarsambönd, mjólkurbú og aðra heimaaðila. Flest námskeið Bændaskólans er erfitt að halda utan Hvanneyrar, en sum er unnt að flytja þangað sem eftir- spurn er mikil og önnur hafa verið skipulögð með það fyrir augum að ferðast sé með þau. FARANDNÁMSKEIÐ - RÚNINGUR, FRÁGANGUR OG FLOKKUN ULLAR Bændaskólinn á Hvanneyri og Ullarmatsnefnd hafa skipulagt eins dags námskeið í rúningi, frágangi og flokkun ullar. Gert er ráð fyrir að námskeiðið verði haldið víðsvegar um landið í samstarfi við búnaðarsam- bönd. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem meðhöndla ull á leið hennar frá kind í þvottastöð. Námskeiðið hentar ekki sem byrjendanámskeið í rúningi, en bent skal á að boðið er upp á lengra rúningsnámskeið á Hvanneyri. Aætlað er að í haust verði haldin 8-10 námskeið á Vestfjörðum og Norðurlandi. Námskeiðin þarfnast nokkurs aðdraganda og þess vegna þarf fljótlega að huga að því hvar verður boðið upp á slík námskeið á næsta ári. NÁMSKEIÐ Á SUÐURLANDI Jarðvinnsla - plægingar ................. 27.-28. sept. Nautgriparækt - mjólkurgæði og júgur- heilbrigði............................ 11.-12. okt. Á vorönn voru haldin fimm námskeið um mjólkur- gæði og júgurheilbrigði á Suðurlandi í samvinnu við Búnaðarsamband Suðurlands og Mjólkurbú Flóamanna. Búnaðarsamband Suðurlands annast nánari kynningu og skráningu á námskeiðin. NÁMSKEIÐ Á AUSTURLANDI Rúningur, frágangur og flokkun ullar...... október Tamning fjárhunda.......................... nóvember Bókhaldsnámskeið Búbót 3.0................. nóvember Bleikjueldi ............................... óákveðið Bændaskólarnir á Hólum og Hvanneyri og Búnað- arsamband Austurlands hafa samvinnu um námskeið- haldið á Austurlandi. Búnaðarsamband Austurlands annast nánari kynningu og skráningu á námskeiðin. NÁMSKEIÐ í EYJAFIRÐI Jarðvinnsla - plægingar................4.-5. okt. Búnaðarsamband Eyjafjarðar annast nánari kynningu og skráningu á námskeiðin. REKSTUR Á SAUÐFJÁRBÚI Bændaskólinn á Hvanneyri og Hagþjónusta landbún- aðarins vinna að þróunarverkefni sem kallast „Rekstur á sauðljárbúi”, verkefnið nýtur styrks frá Fagráði í sauð- fjárrækt. Fyrirhugað er að verkefninu ljúki með því að tekið verði saman fræðsluefni sem m.a. geti nýst búnaðarsamböndum og sauðfjárræktarfélögum til leið- beininga og námskeiðahalds. Námsefnið miðar að því að auka arðsemi sauðfjárræktarinnar með áherslu á þarf- ir og möguleika einstakra sauðfjárbúa. Samstarfi við 15 sauðfjárbændur og 5 búnaðarsam- bönd um þróun verkefnisins lýkur í nóvember. í fiamhaldi af því verður gengið frá fræðsluefni og stefnt er að því að námskeið í „Rekstri sauðfjárbúa” geti hafist seinni partinn í vetur. REKSTUR Á KÚABÚI Námskeiðið „Rekstur á kúabúi" byggir á námsgögn- um sem unnin voru í samvinnu Bændaskólans á Hvann- eyri, Hagþjónustu landbúnaðarins, Búnaðarfélags ís- lands og Búnaðarsamtaka Vesturlands. Fessi námsgögn hafa nú verið notuð nokkrum sinnum, á þremur stöðum á landinu. Nú standa yfir endurbætur á námsefninu í ljósi þeirrar reynslu sem fengin er. Markmið námskeiðsins er að leita hagkvæmustu kosta við fóðuröflun á kúabúi og fóðrun nautgripa til mjólkurframleiðslu. Þátttakendur og leiðbeinendur hitt- ast fjórum sinnum á einu ári og vinna með gögn frá búum þátttakenda. Æskilegt er að námsgögnin „Rekstur á kúabúi" nýtist sem flestum vítt og breitt um landið. Þeir sem áhuga hafa á námskeiðinu eru hvattir til að hafa sam- band við sitt búnaðarsamband eða Bændaskólann. 18*94 - FREYR 673
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.