Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 83

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 83
1 Námskeið við Bœndaskólann á Hólum Haustönn 1994 Eftirfarandi námskeið í bókhaldi (Búbót 3.0) í samvinnu við Búnaðarfélag íslands og viðkomandi búnaðarsamband eru áœtluð við Bœndaskólann á Hólum í nóvember nk. Nánari tímasetningar og námskeiðsleiðbeiningar verða auglýstar síðar. AUSTURLAND A.-Húnavatnssýsla 1 námskeið Almennt námskeið. 7.-12. nóvember V.-Húnavatnssýsla 1 námskeið Almennt námskeið. Egilsstaðir 2 námskeið Djúpivogur 1 námskeið A.-Skaftafellss. 1 námskeið Almennt námskeið. Almennt námskeið. Almennt námskeið. NORÐURLAND 14.-19. nóvember Skagafjörður 1 námskeið Almennt námskeið. SUÐURLAND 21.-26. nóvember Selfoss 2 námskeið Almennt námskeið - viðskiptabókhald. Hveragerði 1 námskeið Garðyrkjubændur. Upplýsingar eru veittar hjá viðkomandi búnaðarsam- bandi eða Bændaskólanum á Hólum, síma 95-35962. Námskeið á Ausurlandi haustið 1994 Bœndaskólarnir á Hólum og Hvanneyri og Búnaðarsamband Austurlands hafa samvinnu um námskeiðahald á Austurlandi. Eftirtalin námskeið eru fyrirhuguð á haustönn. Rúningur, frágangur og flokkun ullar ...... október Tamning fjárhunda......................... nóvember Bókhaldsnámskeið-Búbót 3.0 ............... nóvember Utskurður ................................ óákveðið Bleikjueldi .............................. óákveðið RÚNINGUR, FRÁGANGUR OG FLOKKUN ULLAR Tími: Einn dagur í síðastu viku október. Rúningur er sýndur og kenndur, þátttakendur rýja. Flokkun og frágangur ullar sýndur. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem meðhöndla ull, en hentar ekki sem byrj- endanámskeið í rúningi. TAMNING FJÁRHUNDA Tími: Þrír dagar í fyrstu viku nóvember. Umsjónarmaður: Gunnar Einarsson Þátttakendur mæta með eigin hunda og vinna með þá á námskeiðinu. Kennsla er að mestu verkleg en að auki eru haldnir fyrirlestrar um notkun fjárhunda o.fl. Nám- skeiðið nýtist eigendum Landamæra-Collie (Border- Collie) hunda best, en eigendur annarra hunda hafa einnig gagn af námskeiðinu. Hundar sem komið er með á námskeið þurfa að vera a.m.k. 6 mánaða gamlir. Athugið: Himdar sem komið er með á námskeiðið verða að hafa gilt vottorð um hólusetningu við smáveirusótt (parvoveirusmiti). Bókhaldsnámskeið, útskurður og bleikjueldi verða kynnt betur síðar. Búnaðarsamband Austurlands annast nánari kynn- ingu og skráningu á námskeiðin. Upplýsingar og skráninga í síma 97-11226 og 97- 11161 á skrifstofutíma. IS'94-FREYR 67S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.