Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1994, Blaðsíða 3

Freyr - 15.10.1994, Blaðsíða 3
Bændanámskeið í nóvember Fjármálastjórn með aðstoð forritsins Búbót 3.0 Kynntar verða nýjungar í næstu útgáfu 3.5 Fjallað verður um I fyrirlestrum: Helstu þættir bókhaldsreglna og meðferð fylgiskjala. Lög og reglur varðandi VSK. Skattalög. Áætlanagerð og samanburður við önnur bú. Leiðbeinendur: Þórarinn Sólmundarson og Ketill A. Hannesson Þórarinn Sólmundarson Staðsetning; Austurland 7.-11. nóv. Bsb. Austurlands 97-11161 Egilsstaðir 7.-9. nóv. Bsb. A.-Skaft. 97-81012 Rauðaberg 11.-12. nóv. Ketill A. Hannesson Norðurland 14.-19. nóv. Bsb. Skagfirðinga 95-35224 Sauðárkrókur 14.-15. nóv. Bsb. A.-Hún. 95-24295 Blönduós 15.-16. nóv. Bsb. V.-Hún. 95-12601 Staðarskáli 17.-18. nóv. Suðurland 21.-26. nóv. Bsb. Suðurlanas 98-21560 Selfoss 21 .-24. nóv. Garðyrkjuskóli ríkisins 98-34340 24.-25. nóv. fyrir garðyrkju- bændur. Þátttaka tilkynnist til viðkomandi búnaðarsambands. Námskeiðin eru ætluð notendum bókhaldsforritsins Búbót 3.0. Byrjendanámskeið er fyrir þá sem eru að byrja eða ætla að kynna sér forritið. Gert er ráð fyrir að þátttakendur mæti með og vinni við eigin tölvur þau verkefni sem fyrir verða lögð. Námskeiðin byggjast þannig upp á verkefnavinnu og fyrirlestrum. Hvert námskeið stendur yfir í 2 daga (16 klukkustundir). í sumum tilfellum verða námskeiðin sameiginlega en verkefnavinna verður ólík. Boðið er upp á eftirfarandi námskeið: Byrjendanámskeið Búbót 3.0 í fyrir byrjendur. Forritið verður sett upp á tölvur þeirra sem eru að byrja. Farið verður í grunnatriðin við að skrá bókhaldið með forritinu. Unnið verður með tilbúið verkefni fyrir hefðbundið býli. Leiðbeiningar eru bæði í hand- bók og í forritinu. Grunnatriði bókhalds Farið verður í öll þau atriði, sem auðvelda skráningu á bókhald- inu. Má þar nefna skráningu færslna og notkun flýtilykla. Villulisti og afstemmingardagbók Uppfærsla bókhalds Fyrirspurnir og útskriftir Fyrirspurnir og útskriftir á skjá og prentara. VSK-skýrsla Áætlanagerð Almennt námskeið Upprifjun Farið verður í sömu atriði og á byrjendanámskeiði en á hraðferð. Lögð verður áhersla á uppgjör ársins og þær nýjungar sem komu með útgáfu 3.0. Fyrirspurnir og útskriftir Fyrirspurnir og útskriftir á skjá og prentara VSK-skýrsla Uppgjör ársins Eignabókhald, fyrningarskýrsla. Fyrningar fluttar á fjárhag. Landbúnaðarframtal. Flutningur uppgjörs á fjárhag. Áramótavinnslur. Framlegðaruppgjör. Áætlanagerð Samanburður Viðskiptamannabókhald Viðskiptamannabókhald þ.e.a.s. skrifa út reikninga. Námskeiðið er sérhæft fyrir þá sem gefa út reikninga fyrir selda vöru eða þjónustu. Má þar nefna eftirfarandi aðila: Ferðaþjónustubændur Eggjaframleiðendur Kjúklingaframleiðendur Fiskeldisbændur Garðyrkjubændur Ylræktarbændur Ýmis þjónusta, t.d flutningar. Dæmi um verkþætti. Útskrift reikninga Innborganir Dráttarvaxtareikningur og vaxtanótur Útskrift reikningsyfirlita Útskrift C-gíróseðla. VSK-skýrsla Uppgjör ársins Áætlanagerð Þessi námskeið eru samvinnuverkefni Bændaskólans á Hólum, Búnaðarfélags íslands og viðkom- andi búnaðarsambands, auk Garðyrkjuskóla ríkisins.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.