Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 2

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 2
Frétt frá Bœndaferðum Vetrarorlof bœnda á Norðurlandi 1995 Á undanfömum 12 árum hafa verið haldnar orlofsvikur fyrir bændur og þeirra fólk á Hótel Sögu. Samtals hafa 710 manns tekið þátt í þessum orlofsvikum. Nú hefur verið ákveðið að breyta til og lífga upp á þessa starfsemi með því að bjóða upp á langa helgi á Hótel Staðarflöt við Hrútafjörð. Við stefnum að því að vera með dagskrá tvær helgar. Gist verður í 4 nætur í glæsilegu hóteli við Staðarskála. Þar eru 18 2ja manna herbergi, öll með sér snyrtingu og einnig mjög falleg setustofa þar sem þátttakendur geta átt sameiginlegar stundir á kvöldin. Þátttakendur mæti síðdegis á föstudegi og yfirgefa svo hótelið á þriðjudegi. Sameiginlegur ntorgun- verður og kvöldverður er alla daga. Verð fyrir þessa 4 sólarhringa á hótelinu er kr. 14.900 á mann, miðað við gistingu með öðrum í 2ja manna herbergi. Áhugamenn um sauðfjárrœkt dagana 10. til 14. mars. Fyrri orlofsdagarnir eru fyrst og fremst ætlaðir þeim sem hafa sér- stakan áhuga á sauðfjárrækt. Á þessu svæði eru ntargir mjög snjallir fjárbændur; nokkrir þeirra verða heimsóttir. Ennfremur verður farið í heimsóknir á söfn og merka staði í Vestur- og Austur-Húnavatnssýsl- um. Fyrir hresst fólk með fjölbreytt áhugasvið dagana 31. mars til 4. apríl. Farið verður í heintsóknir m.a. til Blönduóss og Hvammstanga, um Vatnsnes og Vatnsdal. Byggðasöfn- in verða skoðuð. Kvöldvökur verða flest kvöld og tekið í spil. Allir geta verið með. Þessir orlofsdagar eru ekki ætlaðir Líkan af gistihúsinu á Staðaiflöt. neinum sérstökum aldursflokki; þeir ættu að geta hentað öllunt, ungum sem öldnum. Stefnt er að því að þátttakendur geti gert sér dagamun og ekki hvað síst að geta hitt starfsbræður og syst- ur á glæsilegu hóteli hjá þægilegum gestgjöfum. Sérstök afsláttarfargjöld standa til boða þeim sem vilja fara með áætl- unarbifreiðum frá Reykjavík eða Akureyri Þá er tilvalið að fólk sameinist um bíl eða bíla og komi sér þannig á Vegna offramleiðslu hafa bæði Bandarfkjamenn og Vestur-Evrópu- búar borgað bændum fyrir eða neytt þá til að hvíla land sitt. Þetta land myndar einskonar varasjóð sem grípa má til þegar með þarf. Þegar kornverð hækkaði um helming 1973, var stór hluti þeirra 23,8 ntilljóna hektara sem hafa verið í hvíld í Bandaríkjunum tekinn til ræktunar á ný. Nú á þessu ári hafa miklir flákar lands sem voru í tröð verið yrktir til þess að auka kornbirgðir. Auk þess liafa Bandaríkjamenn nokkur undan- farin ár tekið úr ræktun mikil upp- blásturssvæði (1,4 milljónir ha). Þetta er land sem taka má til rækt- unar aftur, að vísu með sáðskiptum og lágmarks erjun landsins. Lands- svæði þau í Vestur-Evrópu sent eru í áfangastaðinn. Allar ferðir út frá Staðarflöt verða seldar á lágmarks- gjaldi. Það verður að sjálfsögðu frjálst að taka þátt í skoðunarferð- um. Það getur verið jafnmikil upplifun að dvelja 4 sólarhringa við Hrúta- fjörð eins og að ferðast til útlanda, og svo er ágætt að versla í Húna- vatnssýslum. Hafið samband við Agnar eða Halldóru hjá Stéttarsambandi bænda ef þið óskið eftir nánari upplýs- ingum, sími 91-630300. tröð eru ekki víðlend á heimsvísu en að þeim er þó viss styrkur. Unt það bil þriðjungur af kom- uppskeru í heiminum, eða 600 milljónir tonna eru notuð til skepnu- fóðurs. Ef menn gerðust almennt grænmetisætur, væri hægt að metta marga munna. En þróunin á jörðinni stefnir í öfuga átt. Einkunt er þetta greinilegt í Kína þar sem hraður hagvöxtur um þessar mundir eykur velmegun mikils manngrúa, og það leiðir aftur til vaxandi eftirspurnar eftir fjölbreyttara viðurværi. Hvort heldur sem kom er notað til að fóðra svín eða alifugla eða að akurlendi fer undir ávaxta- eða grænmetisrækt þá ber allt að sama brunni. Minni orka verður tiltæk til neyslu. Heimild: Bondcbladet. Urrœði til aukinnar matvœla framleiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.