Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 8

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 8
Það þurfti ekki að hvetja bœndur til framkvœmda Viðtal við Egil Bjarnason ráöunaut á Sauðárkróki, síðari hluti. / fyrri hluta viðtalsins sagði Egill m.a frá uppvaxtarárum sínum á Uppsölum í Blönduhlíð, skólagöngu við Bœndaskólann á Hvanneyri, fyrstu árum sínum í starfi og sem héraðsráðunautur í Skagafirði og framkvœmdastjóri Rœktunar- sambands Skagfirðinga. Hvernig gekk fjárhagshliðin á rekstri Rœktunarsambands Skagfirðinga? Upphaflega var starfsemi ræktun- arsambandanna hugsuð þannig að vinnupantanir bærust frá einstökum hreppabúnaðarfélögum og þau væru ábyrg fyrir greiðslu á þeirri vinnu sem óskað var eftir af félagsmönn- um þeirra. Þetta fyrirkomulag var ekki virkt nema í fyrstu. Þegar á reyndi gekk það ekki upp. Þróunin var sú að Ræktunarsam- bandið fékk eins konar baktryggingu í jarðræktarframlögum hvers og eins. Jarðræktarframlögin voru eftir það greidd til Búnaðarsambandsins og komu til greiðslu á ógreiddum viðskiptum við Ræktunarsamband- ið, þegar um þau var að ræða. Með þessa baktryggingu var tiltölulega auðvelt fyrir Ræktunarsambandið að fá rekstrarlán til þess að endurlána eða umlíða með greiðslur fyrir fram- ræslu og jarðvinnslu hjá þeirn, sem þess þurftu með. Þetta fyrirkomulag leiddi til þess að hægt var að sinna vélavinnu hjá öllum bændum og skipuleggja vinn- una betur í heild og ná jafnari framþróun í framræslu og ræktun en annars hefði orðið. Jafnframt vinnu að framræslu og jarðvinnslu voru vélar Ræktunar- sambandsins allmikið í vinnu hjá Vegagerð ríkisins og Sýsluvegasjóði Skagafjarðarsýslu. Það kont m.a. til af því að Ræktunarsamböndin voru í Egill Bjarnson. Freymn-mt. 768 FREYR -21'94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.