Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 26

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 26
ii) Tjón sem fjölskyldan verður fyrir ef um fyrirtæki er að ræða. iii) Tjón sem skyldutryggð flugvél veldur. iii) Tjón á mönnum eða munum sem önnur vá- trygging bætir. iv) Tjón á eignum vegna eldsvoða, sóts eða reyks. v) Ýmis fleiri atriði sem of langt mál yrði upp að telja en tekin eru fram í tryggingarskil- málum. Eftirtalin atriði eru undanskilin tryggingunni nema sérstaklega sé samið um þau: i) Eignatjón vegna sprenginga, skriðuhlaupa eða stíflubrests ii) Vegna byggingaframkvæmda á fasteign sem vátryggði á. Þegar iðgjald er reiknað út frá svo breytilegum stærðum sem hér um ræðir, (svo sem vinnu- launum, fjölda aðstoðarmanna, tölu véla eða öðrum stærðum), skal áætla iðgjald þegar trygg- ingartímabil hefst, en endanlegt iðgjald er reikn- að út við lok þess. Eigin áhætta er yfirleitt 10%. Iðgjald fyrir bú og tæki er kr. 4.830 þegar tekið er tillit til afslátt- ar sem BÍ samdi um fyrir hönd bænda. Iðgjald fyrir bændagistingu er kr. 2.990 grunngjald og á hvert gistirúm kr. 685 og fyrir hvem hest kr. 1.485. 2.9. Fjölskyldutrygging. Þeir sem eru vátryggðir samkvæmt þessari tryggingu eru tryggingataki og fjölskylda hans með sameiginlegt lögheimili á Islandi, sameigin- legt heimilishald og búa á sama stað. í þessa tryggingu eru samandregnar tryggingar gagnvart því sem hent getur fjölskylduna „innan veggja heimilisins“ eða í frítímum hennar. Þar er um að ræða tryggingarpakka sem inni- heldur eftirfarandi tryggingar: i) Innbústryggingu. ii) Heimilistryggingu. iii) Húseigendatryggingu. iv) Slysa- og örorkutryggingu í frítíma. v) Farangurs- og sjúkratryggingu (sjúkrakostn- aður erlendis). vi) Greiðslukortatryggingu. Ekki er farið hér nánar út í að skýra trygging- arskilmála fyrir einstökum liðum tryggingarinnar en fyllri upplýsingar er að finna hjá einstökum tryggingarfélögum. 2.10. Trygging barna hjá vistforeldrum. Vistforeldrar í sveit sem hafa tekjur af umönn- un bama geta tryggt bömin á tvennan hátt. Annars vegar eru bömin tryggð með slysatrygg- ingu eins og um væri að ræða eigin böm. Hins vegar er hægt að kaupa sérstaka ábyrgðartrygg- ingu sem tryggir ábúendur gagnvart hugsanlegri bótakröfu ef bömin verða fyrir slysi. 2.11. Sérstök brunatrygging. Með sérstakri brunatryggingu er unnt að tryggja eftirfarandi eignir sérstaklega: i) Lausafé í bændagistingu. ii) Utbúnað vegna hestaleigu. iii) Verkstæðisbúnað þar sem vinna er seld út. iv) Svín, alifugla og kanínur ásamt tilheyrandi vélum, tækjum og áhöldum. 786 FREYR -21*94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.