Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 32

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 32
6. Atvinnuleysisbœtur Atvinnuleysisbætur fyrir sjálfstætt starfandi einstakling sem verður atvinnulaus og uppfyllir skilyrði sem koma fram í reglugerð Félagsmála- ráðuneytisins frá 25. maí 1994 eru ákvarðaðar á eftirfarandi hátt: a) Hafi hlutaðeigandi staðið mánaðarlega í skilum með greiðslu tryggingargjalds og staðgreiðslu- skatts af reiknuðu endurgjaldi nriðað við fullt starf síðustu 12 mánuða áður en hann varð atvinnulaus á hann rétt á hámarksbótum en ella hlutfallslegum bótum miðað við fjölda mánaða sem tryggingargjaldi var skilað. b) Greiðslur bóta hefjast aldrei fyrr en 15 virkunr dögum (þremur vikum) eftir að hlutaðeigandi skráði sig atvinnulausan og staðreynt hefur verið að hann hafi verið sjálfstætt starfandi og hafi lagt starfsemina niður og sé í atvinnuleit. Sjálfstætt starfandi telst vera atvinnulaus þegar hann uppfyllir öll eftirtalin skilyrði: a) er hættur rekstri. b) hefur ekki tekjur eða tekjuígildi. c) hefur ekki hafið störf sem launamaður. d) er sannanlega í atvinnuleit og getur tekið til- boðum um vinnu. e) hefur tilkynnt lok rekstrarins til opinberra aðila. Það þýðir að lok sjálfstæðrar starfsemi hafi verið tilkynnt launagreiðendaskrá ríkis- skattstjóra og virðisaukaskattsskyldri starfsemi hætt. Sjálfstætt starfandi getur talist hafa uppfyllt framanskráð skilyrði með því að afhenda rekst- urinn ættingjum eða nákomnum ef sýnt þykir að reksturinn framfleyti aðeins þeim sem tóku við rekstrinum þegar yfirtakan átti sér stað. Skal miðað við að dregið hafi úr veltu á hvoru undan- genginna ára er nemi samtals að lágmarki 40% yfir tímabilið. Stjóm Atvinnuleysistryggingarsjóðs metur framkomnar umsóknir, en umsóknareyðublöð fást hjá skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga. 792 FREYR-21'94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.