Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 46

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 46
Þœgilegur fóðurvagn Fódurvagninn er eiginlega vagn inni í vagni. (Freysmyndir). Troginu á vagninum er rennl inn á garðaböndin á plastrúllum. Aðalvagninn er festur við garðann með gaddi sem gengur í gróp á garðaband- inu. í fjárhúsunum á Hesti er fóð- urvagn sem er hannaður og smíð- aður hjá fyrirtækinu Léttitæki á Blönduósi. - Þetta er dálítið sérstakur vagn að því leyti, að það er eiginlega tvö- faldur vagn, eins og sést á mynd- unum, sagði Magnús Sigsteinsson, forstöðumaður Byggingaþjónustu Búnaðarfélags íslands í viðtali við Frey. Þetta er vagn inni í vagni, og það er gert vegna þess að garðamir í nýju fjárhúsunum á Hesti eru þannig útbúnir að garðabotninn getur verið í mismunandi hæð frá gólfi, annað hvort slétt við gólf eða í þeirri hæð að lömbin komist undir garðann á sauðburði. Vagninn er á gúmmí- hjólum og eftir að hann hefur verið fylltur af fóðri er honum ekið að garðaenda og aðalvagninn er festur við garðaböndin með þægilegum útbúnaði. Síðan er troginu úr vagn- inum rennt inn á garðaböndin og Yfirlitsmynd sem sýnir aðalvagn og fóðurtrog. það rennur létt eftir þeim á plastrúll- um sem eru neðan á troginu. Þannig er auðvelt að gefa á garð- ann og eftir að trogið hefur verið tæmt er því rennt aftur á aðal- vagninn. Þess má geta að fyrirtækið fram- leiðir líka hjólakvíslar. J J D 806 FREYR - 21 '96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.