Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 48

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 48
Menntun mjólkureftirlitsmanna Kristján Gunnarsson, mjólkureftirlitsmaður Á árinu 1993 bauð Bœndaskólinn á Hvanneyri í fyrsta skipti upp á frœðslu fyrir mjólkureftirlitsmenn og þá sem sinna viðgerðar- og eftirlitsstörfum hjá Einn af föstum þáttum í starfi mjólkureftirlitsmanna er árleg skoðun á hirðu mjalta- búnaðar ásamt mœlingum og lagfœringu á búnaðinum. Guðmundur Karlsson, eftir- litsmaður hjá Ms. KEA, er hér við skoðun í fjósi Tilraunastöðvarinnar á Möðru- völlum. Soghœðin og kranar mœldir í Möðruvallafjósinu. Endurmenntunardeild skólans hóf þá í samvinnu við SVEM (Samtök viðgerðar- og eftirlitsmanna við mjólkurframleiðslu) markvissa fræðslu fyrir félagsmenn samtakanna og aðra þá sem áhuga hafa á og starfa að málefnum mjólkurframleiðenda. Strax í upphafi var ákveðið að reyna að koma eins víða við og unnt væri til þess að stuðla að sem viðtækastri vitneskju manna á all flóknu sam- spili hrámjólkurgæða og vélbúnaðar til mjólkurframleiðslu, þ.e. mjalta- kerfa og búnaðar sem þeim fylgir, aðstæðna og hreinlætisþátta á fram- leiðslusstað og síðast en ekki síst á ástand og virkni mjólkurkælitank- anna sjálfra. Það er ekki úr vegi að kynna örlítið í stórum dráttum starfsemi og tilurð SVEM þar sem þau samtök hafa ekki látið mikið fara fyrir sér og hafa því ekki verið áberandi í landbúnaðargeiranum. Samtökin voru stofnuð á Akureyri 19. mars 1982 og voru stofnendur 17 talsins dreifðir um landið og höfðu það sameiginlegt að starfa allir við eftirlit og/eða viðgerðir á mjaltabúnaði og mjólkurtönkum hjá mjólkurframleiðendum á vegum mjólkursamlaganna. Fyrstu stjórn samtakanna skipuðu þeir Ari Teits- son, Ms.KÞ, sem kjörinn var fyrsti formaður samtakanna, Jón Finnsson Ms.KB, og Guðmundur Karlsson Ms.KEA. Núverandi stjóm samtakanna 1994-1997 skipa Kristján Gunn- arsson Ms. KEA, formaður stjórnar, og með honum þeir Gunnar Kjart- ansson MBF og Friðjón Jóhannsson Ms. KHB. Markmið samtakanna var og er að stuðla að fræðslu félagsmanna sinna og samræmingu starfa þeirra aðila sem að þessu málum vinna, gæta sameiginlegra hagsmuna mjólkur- framleiðenda og mjólkursamlaga. Síðar tengdust þau svo starfsemi skyldra aðila á hinum Norðurlönd- unum. Ákveðið var að í tenglsum við árlegan aðalfund SVEM yrði ævinlega boðið upp á fræðslufyrir- lestur og hefur svo verið æ síðan og hafa ailt upp í fjórir fyrirlestrar verið haldnir á hverjum fundi samtakanna árlega og hafa þeir komið úr ýmsum 808 FREYR-21'94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.