Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 49

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 49
áttum, innlendir og erlendir, s.s. dýralæknar, gerlafræðingar, efna- fræðingar og mjólkurfræðingar, auk fjölda af vél- og iðntæknimennt- uðum mönnum. Einnig er það og hlutverk sam- takanna að standa vörð um réttindi félaga sinna eins og segir í 3. grein stofnsamþykkta þeirra. Þá hafa samtökin staðið fyrir fjölda námskeiða um mjaltakerfi, mjaltabúnað og mjólkurkælitanka í samvinnu við umboð og innflutn- ingsfyrirtæki slíks búnaðar og hefur fjöldi erlendra aðila komið til lands- ins í þeim tilgangi að kenna viðhald og kynna nýjungar slíks búnaðar undanfarin ár. Námskeið á Hvanneyri. Það var síðan, eins og fyrr segir, á síðasta ári að samvinna SVEM og Bændaskólans á Hvanneyri hófst um fræðsluþáttin og nú nýlega, nánar tiltekið dagana 6. og 7. október 1994, var haldið annað námskeið í röðinni „Mjólkureftirlit" fyrir mjólkureftirlits- og viðgerðarmenn og voru kennarar og fyrirlestrar á því námskeiði þeir dr. Olafur Oddgeirsson dýralæknir hjá EFTA sem fjallaði um reglugerð EB vegna mjólkurafurða, Ólafur Jónsson dýra- læknir hjá Ms.KEA og Alfreð Schiöth dýralæknir hjá Heilbrigð- iseftirliti Eyjafjarðar, sem fjallaði um verklagsþætti vegna flutninga og sýnatöku á hrámjólk og vatnsgæði og vatnsöflun, Ólafur Adólfsson, lyfjafræðingur á Hvanneyri, sem fjallaði um hreinsiefni og hreinsi- efnanotkun við mjólkurframleiðslu og kynnti samnefnt verkefni sem hann vinnur að, og Gunnlaug Ein- arsdóttir efnafræðingur hjá Holl- ustuvernd rfkisins, sem fjallaði um nýjustu reglur vegna kælimiðla (mjólkurkælitankar með Freon R- 12) og bann við notkun efna sem valda þynningu ózonlagsins og gróðurhúsaáhrifum á jörðinni. Þá var sýnt nýtt myndband um mjaltir sem Landssamband kúabænda hefur látið gera. Námskeiðið var eins og hið fyrra í alla staði mjög til sóma fyrir þá aðila sem standa að endurmenntun á Hvanneyri og eiga þau Líneik Anna Sævarsdóttir endurmenntunarstjóri á Hvanneyri, sem bar hitann og þungann af námskeiðinu, Magnús B. Jónsson skólastjóri og Torfi Jó- hannesson f.v. starfsmaður RALA, hrós skilið fyrir gott framtak og víst er að áfram verður markvisst unnið að menntunarmálum mjólkureftirlits og viðgerðamanna í samvinnu SVEM og Bændaskólans á Hvann- eyri. MOLflR Fœranleg sláturhús ryðja sér til rúms Vegna umræðna innan Evrópu- sambandsins um að samræma starfs- reglur dýralækna og ekki síst reglur um búfjárflutninga hefur verið blásið nýju lífi í gamla hugmynd í Englandi: Sláturhús á hjólum. Dýra- vemdunarsamtökin HSA (Humane Ford traktorarnir framleiddir áfram. Frh. afhls. 807. þessar vélar eru síður en svo að hverfa út af markaðnum. Sameining dreifingar- kerfisins var erfitt og viðkvœmt mál Eitt það fyrsta sem New Holland samsteypan ákvað að gera, var að velja einn innflytjanda í hverju landi til að annast alla sölu og dreifngu á Fiat og Ford dráttarvélum og ná þannig strax fram umtalsverðri hag- ræðingu. Mjög var misjafnt hverjir uðu fyrir valinu sem framtíðarfull- trúar á hverju svæði og virðast það ekkert síður hafa verið innflytjendur Ford dráttarvélanna sem fyrir valinu urðu. Þannig var fyrrum innflytjandi Ford valinn dreifingaraðili í °ví- Slaughter Association) hafa nú tekið frumkvæðið í þessum efnum. Vegna þess að óhæfa er að flytja skepnur mjög langar leiðir, hefur HSA látið smíða færanlegt sláturhús sem heilbrigðisyfirvöld hafa viður- kennt til slátrunar á sauðfé, geitum og hjartardýrum. Þetta sláturhús er nú komið í notkun og annað hefur verið pantað. Það er þrískipt: Drátt- þjóð, en Globus hf„ sem hingað til hafði haft á hendi innflutning á Fiat dráttarvélum, var valinn til að taka að sér allan innflutning á bæði Fiat og Ford fyrir íslenska markaðinn. Þórður segir að á undanförnum árum hafi miklar breytingar átt sér stað hjá framleiðendum landbún- aðartækja og hafi mörg þessara fyrirtækja runnið saman, verið keypt upp af öðrum, eða hreinlega horfið af sjónarsviðunu. Breytingar af þessu tagi skapa okkur innflytjend- um margvíslega erfiðleika, og erf- iðast er þetta að sjálfsögðu fyrir þá sem missa viðskiptin. A hitt ber að líta að erfitt er að sjá skynsemi í því að hefja áróður af því tagi sem starfsmenn og stjómendur Þórs hf. hafa haft uppi í þessu máli og verður að ætla að slík framkoma dæmi sig sjálf. segir Þórður að lokum. arvagn með kæli, sjálft sláturhúsið og starfsmannavagn. Vögnunum er lagt á sérstök sláturpláss með að- gang að rafmagni, vatni og búfjár- réttum. Afköst eru 20 föll á klukku- tíma. Landbúnaöur á Grœnlandi. Frh. afhls. 777. hannesson jarðræktartilraunir á nokkrum stöðum. Þetta var á árun- um 1977-1981. Á sama tíma hóf Stefán Scheving Thorsteinsson rannsóknir á grænlensku sauðfé. Þá var Þór Þorbergsson ráðunautur á Grænlandi á árunum 1982-1990. í gróðurkortahópi Ingva Þorsteinsson- ar var meðal annarra Kristjana Guð- mundsdóttir sem síðar giftist Jonath- an Motzfeldt, núverandi þingmanni og fyrrverandi formanni Lands- stjórnarinnar. Þau eru búsett á Grænlandi og Kristjana vann um tíma á tilraunastöðinni í Upemavi- arsuk. Heimildir 1) Sigurður Sigurðsson, 1938. Um búnað á Grænlandi. Búnaðarritið 52, 174 -201. 2) Bjöm Jóhannesson, Kaj Egede og Ingvi Þorsteinsson, 1985. Ræktunarrannsóknir á Suður-Grænlandi 1977-1981. fslenskar landbúnaðarrannsóknir 17, 57 -71. 3) Ingvi Þorsteinsson (ritstj.). 1983. Under- sogelser af de naturlige græsgange i Syd- Grönland 1977-1981. Rannsóknastofnun landbúnaðarins og tilraunastöðin í Uper- naviarsuk, Grænlandi. 21 '94 - FREYR 809
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.