Freyr

Árgangur

Freyr - 15.11.1994, Blaðsíða 5

Freyr  - 15.11.1994, Blaðsíða 5
FREYR BUNfiÐfiRBLfiÐ 90. árgangur nr. 221994 FREYR BÚNRÐfíRBLflÐ Útgefendur: Búnabarfélag íslands Stéttarsamband bænda Útgdfustjórn: Hákon Sigurgrímsson Jónas Jónsson Óttar Geirsson Ritstjóror: Matthías Eggertsson ábm. júlíus J. Daníelsson Heimilisfang: Bændahöllin Pósthólf 7080 127 Reykjavík Rskriftarverð kr. 3900 Lausasala kr. 250 Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bomdahöllinni, Reykjavík Sími 91-630300 Símfax 91-623058 Forsíðumynd nr. 22 1994 Hallbjarnarstaðir á Tjörnesi. (Ljósm. jón Karl Snorrason). ISSN 0016-1209 Prentun: Steindórsprent-Gutenberg 1994 EFNISYFIRUT 822 íslenskur ullariðnaður á farsazlli lcið. Ritstjórnargrein um stöðu íslensk ullariðnaðar, einkum fyrirtækisins íslensks textíliðnaðar hf., ístex, og það hve mikið er í húfi að ull frá bændurn sé gott hráefni. 824 Steingervingasafn á Tjörnesi. Viðtal við Kára Árnason bónda á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi um steingervingasafn sem hann hefur komið upp hjá sér. 828 Landbúnaðarmenntun framtíðarinnar. Erindi eftir Magnús B. Jónsson, skólastjóra Bændaskólans á Hvanneyri. 832 filþjóðleg samskipti um razktun ísknska hestsins. Grein eftir Kristin Hugason, hrossaræktarráðunaut hjá BÍ. 834 Clm hrossarazkt á íslandi. Erindi eftir Kristin Hugason, hrossaræktarráðunaut, flutt á landsþingi ræktenda íslenska hestsins í Þýskalandi 29. okt. 1994. 839 ffthuasemd við um- mazli Pórðar H. Hilmarssonar, forstjóra Globus hf., í 21. tbl. Frá Þór hf. 840 Kynningarátak á laxveiði. Erindi eftir Böðvar Sigvaldason, form. Landssambands veiðifélaga. 842 Laxveiðin 1994, hvað fór úrskeiðis? Erindi eftir Árna ísaksson, veiðimálastjóra. 845 Frá aðalfundi Lands- sambands kúabaznda. Guðbjörn Árnason fram- kvæmdastjóri LK segir frá. 846 Mjólkurbúum þarf að fazkka. Erindi eftir Björn Arnórsson, hagfræðing hjá BSRB. 850 Framleiðsla á nauta- kjöti, gazðamál. Erindi eftir Guðjón Þorkelsson, deildarstjóra Fæðudeildar Rala. 852 Skýrsla Fálags hrossa- baznda 11. nóv. 1993 til 10. nóv. 1994,1. hluti. 856 Sameiningarmálið. Grein eftir Guðmund Stefánsson í Hraungerði, stjórnarmann í SB. 858 Razktunarmaður ársins 1994. Heiðursviðurkenning BÍ í hrossa- rækt. 860 Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. 861 Tíðindi af tölvumálum. Jón Baldur Lorange segir frá.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.