Freyr

Árgangur

Freyr - 15.11.1994, Blaðsíða 9

Freyr - 15.11.1994, Blaðsíða 9
mikið um rannsóknir vfsindamanna á jarðmyndun Tjömess og var Kári jafnan leiðsögumaður. Hann getur talist fyrsti jarðfræðingur Tjömes- laga og hafði mikla fræðihneigð og athyglisgáfu. Hann lærði erlend tungumál af bókum og stóð í bréfa- sambandi við fræðimenn víðar um heim en flestir aðrir. Kári var einnig áhrifamaður í héraði og sat á Al- þingi 1933 sem landskjörinn vara- þingmaður. Þekkingin kom með uppvextinum Saga steingervinganna er engin ný saga fyrir þá sem alast upp á Hallbjamarstöðum. Þeir eru hluti af tilverunni og alltaf ber gesti að garði sem vilja sjá og fræðast. Ef til vill er það einmitt það sem hefur orðið kveikjan endurgerð fjóssins sem ekki var búið að koma í verk að rífa. Kári sá sjálfur unt múrverk og trésmíðavinnu. Lagði í gólfið, mál- aði og gerði nýjan inngang. Þá hannaði hann og skipulagið upp- setningu á skápum fyrir steingerv- ingana. Við göngum ineð Kára í safnið, en hann segir okkur ótrúlega margt um jarðfræðina sem ekki verður talið upp hér. Varstu búinn að hugsa um þessa framkvcemd lengi? „Já, ég var lengi búinn að láta mig dreyma um þetta.“ Bjart og rúmf’ott er í safninu. Loftið er upprunalegt, en íþví er klofínn rekaviður. Steingerðar jurtaleifar og ýmsir steinar. Hvað þurfti helst að gera þegar þú byrjaðir á þessu? „Ég braut upp gamla gólfið, lagði 5 tommu lag af steypu í það og múraði veggi. Þá lét ég loftið halda sér en í því er klofinn rekaviður og mér fannst eiga vel við að hafa það áfram í gamla stflnum. Ég hreinsaði bitana og sprautaði viðarolíu á allt saman. Þetta er járnklætt raftaþak. Þakið var í góðu lagi, en nýjar stærri dyr þurfti að gera því að gömlu dymar voru svo lágar. Sýningarkassana smíðaði ég einn- ig og hafði þá með ljósum svo að auðveldara væri að skoða í þá því sumir þessara steingervinga eru mjög smáir.“ Hefurþú hugsað þér að stœkka þegar tímar líða? „Kannski stækka ég ekki safnið I safninu eru margar tegundir kuðunga. 22*94 - FREYR 825

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.