Freyr

Árgangur

Freyr - 15.11.1994, Blaðsíða 27

Freyr - 15.11.1994, Blaðsíða 27
ro x ro "D 60000 mammm wmimmsm 50000 1 ~ 40000 30000 20000 10000 1974 1976 1978 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 Mynd 1. Laxveiðin á stöng á íslandi 1974-1994. Veiðitölur fyrir árið 1994 eru ekki endanlegar. sýndir sem númeraðir þríhymingar, sem vísað er til í eftirfarandi upp- talningu: 1. Smálaxaveiðin 1994 byggir að mestu á fjölda klaklaxa 1987-1989. Sjaldgæft er, að klaklax vanti í ámar og yfirleitt er hægt áð greina það með seiðarannsóknum í ánum árin á eftir. Þessi hlekkur var í góðu lagi á þessu árabili og veiðisumarið 1988 var reyndar eitt það besta á síðari árum. 2. Afkoma hrogna og kviðpoka- seiða byggir að mestu á hitastigi árinnar að vetri og fram á sumar. Þessi þáttur hefur brugðist í sumum árum, t.d. í Vopnafjarðaránum, vet- urinn 1983 til 84. Könnun á seiða- búskap sýndi að algjör nýliðunar- brestur varð úr klaki 1983. þessi hlekkur í lífskeðjunni er því greini- lega mjög viðkvæmur á köldustu svæðum landsins og getur staðið afkomu laxins fyrir þrifum. Því var hins vegar ekki til að dreifa hjá þeim seiðaárgangi, sem bar uppi veiðina 1994. 3. Vöxtur og afkoma seiðanna fram að sjógöngu er mjög háður tíðarfari í mörg ár. Þessi þáttur var í góðu lagi varðandi þennan seiðaár- gang. 4. Fjöldi gönguseiða í ársbyrjun 1993 var því í góðu meðallagi 5. í vorbyrjun 1993 hefði því mátt gera ráð fyrir eðlilegri sjógöngu laxaseiða í verulegu magni. Vor- kuldi, einkum á norðanverðu land- inu, gerði hins vegar strik í reikn- inginn og seiðagildrur í Vesturdalsá í Vopnafirði og Miðfjarðará í Húna- vatnssýslu gáfu til kynna að lítið hefði farið út af seiðum og þau sem 22 94 - FREYR 843 u/TÍsjcðd nrBiE\ Mynd 3. Laxveiðihjólið.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.