Freyr


Freyr - 15.11.1994, Blaðsíða 44

Freyr  - 15.11.1994, Blaðsíða 44
FRfl FRflMLCIDSLURflDI LRNDBÚNRDRRINS Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í október 1994 VÖRUTEGUND okt.94 mánuður síðustu 3 mánuðir síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra okt.93 3 mánuður mán. ári 12 mán. Hlutdeild kjötteg.% 12 mán. F'ramleiösla: Kindakjöl Ath. * .... 6.773.631 8.723.795 8.749.200 -7,5 -1,2 -8,0 49.5 Nautakjöt 324.508 1.010.498 3.444.484 1,4 15,6 -2,0 19,5 Svínakjöt 274.424 820.608 3.153.507 13.3 16,9 12,2 17.8 Hrossakjöt 68.779 191.555 907.073 98,2 40,2 4,2 5,1 Alifuglakjöt 109.726 383.002 1.422.129 -15.9 -7,0 -6,1 8,0 Samtals kjöt 7.551.068 11.129.458 17.676.393 -6,2 1,6 -3,0 100,0 Innvegin mjólk 7.467.281 24.390.484 103.025.306 -0,8 3,5 3,4 Egg 175.912 545.930 2.243.423 -11.3 -5,7 -1,6 Sala: Kindakjöt 907.970 2.227.594 7.388.347 -1,1 -9,5 0,6 46,4 Nautakjöt 301.085 814.414 3.231.978 14,8 -5,2 0.5 20,3 Svínakjöt 258.708 801.152 3.218.778 -24,2 14,0 18,5 20,2 Hrossakjöt 60.465 194.083 626.529 90,3 47.3 -1,7 3,9 Alifuglakjöt 105.025 340.298 1.474.379 -20,1 -8,2 -4,2 9.2 Samtals kjöt 1.633.253 4.377.541 15.940.011 -3,0 -3,3 3,2 100,0 Umreiknuð mjólk .... 7.804.983 24.522.151 99.859.842 -1,0 2,1 2,6 Egg 158.438 519.384 2.269.078 -16,9 -6,6 -0,9 *Athugascmd. Kjöt lagt inn lil uinsýslu, sem skal flutt á erlenda markaði, er meðlalið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155 tonn 1992 en um 850 tonn 1993. Birgðir búsafurða í lok október 1994 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og egRja. Birgðir mjólkurvara í lok október sl. voru sem svarar 20.332 þús. lítr- um mjólkur á fitugrunni sem er 1.658 þús. lítrum minna en á sama tíma árið áður. Á próteingrunni voru birgðirnar á sama tíma 14.296 þús. lítrar, sem er 929 þús. lítrum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok október sl. voru 8.702 tonn sem er 54 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir nautgripakjöts í lok októ- ber sl. voru 432 tonn sem er 166 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir svfnakjöts í lok október sl. voru 21,7 tonn sem er 76,7 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok október sl. voru 139 tonn sem er 78 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir alifuglakjöts í lok október sl. voru 81 tonn sem er 56 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Alþjóðleg samskipti um rœktun íslenska hestsins. Frh. afbls. 833. Aðalfundur LK 1994 væntir þess þar sem fram fóru kynningardómar, komu Barbara Frische, og Johannes Hoyos kynbótadómarar til landsins síðsumars og störfuðu með okkur hér á landi á síðsumarsýningum. Er það til vitnis um breytta afstöðu Þjóðverja í málum þessum að Barbara Frische sem er einn af helstu kynbótadómurum þeirra, skuli koma sérstaklega hingað til landsins til að kynna sér íslenska dómkerfið og eins hitt að Birgðir eggja í lok október sl. voru 64 tonn sem er 23 tonnum minna en á sama tíma árið áður. greinarhöndur var fenginn til að sitja ársfund ræktenda íslenska hestsins í Þýskalandi og að halda þar erindi um kynbótastarf. þ.m.t. dóma kyn- bótahrossa á íslandi. Ástæður þess- ara sinnaskipta Þjóðverja, að reyna að fræðast af okkur Islendingum, hafa áður komið fram í pistli þessum auk þess sem einstaklega glæsilegar sýningar á landsmótinu á Hellu í sumar höfðu gríðarmikið að segja í þessu sambandi. Á bls. 834 hér að framan er birt íslensk útgáfa af erindi því er undirritaður lagði fram á ársfund- inum og talaði út frá í ræðu sinni á fundinum. 860 FREYR - 22*94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.