Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1994, Blaðsíða 14

Freyr - 01.12.1994, Blaðsíða 14
Tafla 4. Uppskera og gœði heyja eftir ríkjandi grastegund túna 1992 og 1993. Ríkjandi tegund (>60%) Sláttu- röð* Uppskera t þe/ha 1992 1993 Kg þurrefni í FE 1992 1993 Snarrót* 4 2,8 3,1 1,38 1,34 Vallarsveifgras (Holt) ... 1 4,5 4,5 1,35 1,35 Háliðagras 2 4,5 3,9 1,36 1,44 Vallarfoxgras**,*** ... 5 4,6 2,5 1,31 1,30 Engin**** 3 4,7 3,6 1,41 1,40 .Mcðaltal 4,2 3,5 1,36 1,37 * Slátlutími og slátturöð miðast við að slá grös með 73-74% meltanlegt þurrefni. Fyrri slátlur tekur u.þ.b. 4-5 vikur. ** Slegið einu sinni en aðrar tegundir eru slegnar tvisvar. *** Kal dróg rnikið úr uppskeru 1993. **** Blanda af vallarsveif-, snarrótar- og háliðagrasi. Tafla 5. Kyn kálfa og afdrif 1987-1993 Meðaltal 1987-91 1992 1993 Hcildarfjöldi 39 39 36 Kvígur (%) 51 38 53 Naut (%) 49 62 47 Kvígur settar á 11 10 12 Alið til kjötfrantleiðslu 17 11 12 Slátrað strax 7 11 9 Afföll (%)* 12 8 5 * Dauðir kálfar við fæðingu eða strax eftir fæðingu Tafla 6. Fjöldi fargaðra kúa og nýliðunarhlutfall Meðaltal 1987-91 1992 1993 Landsmt. Ástæða förgunar________Fjöldi %_______Fjöldi % Fjöldi % '80-‘93, % Júgurbólga................. 2 22 3 16 1 9 23,3 Kúlfleysi.................. 3 24 1 6 2 18 13,4 Spena/júgurslys....... 1 12 3 16 1 9 11,3 Lélegar afurðir ........... 1 8 1 6 2 18 13,6 Sjálfdauð ................. I 10 0 0 0 0 0,0 Framleiðslutakm....... - - 9 50 3 28 Annað...................... 2 24_________1 6______2 18__________^ ..................Alls 10 18 11 Nýliðun(%)* ................25 57 53 * Nýliðun er hlutfall horFtnna kúa og árskúa. Tafla 7. Lyfja- og dýralœkniskostnaður Ár Heildar- Kostnaður á kú kostnaður 1990 184.916 4.670 1991 269.774 6.778 1992 187.114 5.585 1993 242.822 7.163 styrk meltanlegrar orku (FE/kg) í gróffóðrinu frá hlöðu í moð. Kemur nokkuð á óvart hvað orkustyrkurinn er hár í moðinu. Sennilega stafar þetta af mikilli slefu sem blandast hefur í fóðrið. Afurðir Greiðslumark á Möðruvöllum er um 145.000 mjólkurlítrar (1993- Tafla 8. Frjósemisyfirlit 1992 1993 Tímabil frá burði 72 71 Tímabil ntilli burða 388 397 Sæðingar á kú 2.13 1,47 Rannsóknir á þroskalíkum korns í Eyja- firði hófust árið 1993. 1994). Umframframleiðsla hefur verið talsverð en síðustu árin hefur skipulega verið reynt að aðlaga framleiðsluna að greiðslumarkinu. I töflu 9 er sýnd heildarmjólkurfram- leiðslan fyrir árið 1993 og hvemig hún skiptist. Alls voru lagðir inn í mjólkursamlag um 158.000 lítrar. Öll umframmjólk er lögð inn í sam- lag sem nam um 13.000 1 sem er 8-9% af greiðslumarkinu það árið. Að jafnaði fengust 15,5 kr./l fyrir umframmjólkina þegar búið var að draga frá flutningskostnað og önnur gjöld. A mynd 5 er sýnd meðalnyt og kjamfóðurnotkun á undaförnum 7 ámm. Þróunin hefur verið í rétta átt, þ.e. að kjarnfóðurnotkunin hefur verið að minnka án þess að það komi niður á afurðum eftir árskúna. Af utanaðkomandi þáttum ræðst kjamfóðurþörfin mest af gæðum heyjanna auk burðartíma og af- urðastigs. Á Möðruvöllum hefur afurðastigið farið hækkandi sem að óbreyttu eykur kjarnfóðumotkun. Hins vegar hafa heygæði á sama tíma aukist og burðartíminn verið að færast meira yftr á vorin frá haust- inu. Hvort tveggja minnkar kjam- fóðurþörf þar sem kýr geta mjólkað meira af góðri beit en af heyi. Með því að skoða hvað hvert kg af kjam- fóðri gefur í mjólk á síðustu 7 árum sést þróunin betur (mynd 6). Á þessum árum hefur árleg aukning í 878 FREYR - 23‘94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.