Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1994, Blaðsíða 5

Freyr - 15.12.1994, Blaðsíða 5
FRfl RITSTJÓRN Það sjónarmið skal ítrekað hér, en jafnframt undirstrikað að þeir möguleikar fljúga ekki upp í fangið á bændum fyrirvaralaust. Framleiðslu- aðferðir og markaðsfærsla lífrænna búvara þurfa að þróast stig af stigi eftir eigin Iögmálum. Með þeirri undirbúningsvinnu sem nú fer fram er lagður nauðsynlegur grunnur að framhaldinu. Út frá fjölmörgum fyrirspurnum bænda um þessi mál er vitað að margir bændur munu ekki láta sitt eftir liggja að nýta þá möguleika sem lífræn búvöruframleiðslu býður upp á. .. p Sauðfjárkvóti Til sölu er sauöfjárkvóti um 215 cergildi, ef viðunandi tilboð fœst. Tilboö sendist fyrir 25. janúar 1995 til Gunn- ars Sverrissonar, Þórustööum, 500 Brú, síma 95-13363. Sauðfjárkvóti Til sölu sauðfjárkvóti, 210 œr- gildi. Tilboð sendist fyrir 25. janúar 1995 til Þorsteins Jón- assonar, Kóngsbakka, Helga- fellssveit, 340 Stykkishólmi, sími 93-81583. Heyrúllugafflar r i Smíðum heyrúllugaffla. Gaffall fyrir tvœr heyrúllur, verð frá kr. 65000+vsk. Upplýsingar í síma 92-15238. GÓÐAN DAG Það er ekkert slen í kálfunum, sem fá kálfafóðrió frá okkur. Ef þú vilt tryggja góða fóðrun ungkálfa, þá gefur þú þeim kálfafóður og kraftfóöur frá 4ra daga aldri og fram til 12 vikna aldurs. Kálfafóðrið er undanrennu- mjöl, blandað tólg. Eitt kg af kálfafóðri á að hræra út í 8 lítrum af vatni. Hæfilegt er aó gefa kálfum 2,0 til 4,5 lítra af blöndunni á dag. Það fer eftir aldri og ööru fóðri. Heildsala og smásala Osta- og smjörsalan Bitruhálsi 2, sími 91-691600 24'94 - FREYR 909

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.