Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1995, Blaðsíða 9

Freyr - 01.01.1995, Blaðsíða 9
FREYR BUNfiÐfiRBLfíÐ 91. árgangur nr. 11995 EFNISYFIRUT FREYR BÚNffÐflRBLflÐ Útgefendur: Búnaðarfélag íslands - Stéttarsamband bænda, (Sameinub bændasamtök) Útgdfustjórn: Hákon Sigurgrímsson jónas Jónsson Óttar Geirsson Ritstjórar: Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson Heimilisfang: Bændahöllin Pósthólf 7080 127 Reykjavík Rskriftarverð kr. 2280 Lausasala kr. 250 Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bazndahöllinni, Reykjavik Sími 91-630300 Símfax 91-623058 Forsíðumynd nr. 11995 Fjalliö Stóll í Svarfaöardal. Myndin er tekin frá Dæli í Skföadal. (Ljósm.: Lena Zakariasen). ISSN 0016-1209 Prentun: Gutenberg 1995 6 Breytt skipan á átgáfu- málum landbúnaðarins. Ritstjórnargrein þar sem greint er frá fyrirhugaðri útgáfu nýs blaðs á vegum bændasamtakanna við hliðina á Frey. 6 Júlíus J. Daníelsson laztur af störfum við Frey. 8 Stóraukin framleiðni alifuglarazkt. Viðtal við Jón M. Guðmundsson á Reykjum í Mosfellbæ, fyrri hluti. 13 Þankar um verkefni nýs búnaðarþings. Grein eftir Ara Teitsson, héraðsráðunaut. 14 Leitað að nýjum hug- myndum. Viðtal við Eyjólf Pálsson, húsgagnaarkitekt. 16 Efling handverks á íslandi. Yfirlit yfir störf að eflingu hand- verks í sveitum á síðutu árum. 18 Skattframtal í ár. Leiðbeiningar um framtal til skatts 1995, einkum landbúnaðarskýrslu, eftir Ketil A. Hannesson, búnaðarhag- fræðiráðunaut. 32 Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. 35 Ritfregn. Bæklingar um gæðamat á kjöti. 36 Ný búgrein í Noregi, strútar í brennidepli. Agnar Guðnason segir frá. 37 Ný lög um bókhald, bókhaldsskylda. Grein eftir Ketil A. Hannesson, búnaðarhagfræði- ráðunaut.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.