Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1995, Blaðsíða 46

Freyr - 01.02.1995, Blaðsíða 46
1. tafla. Æskilegt innihald FEs handa gyltum. Gotstíur Tilhleypinga- og meðgöngustíur1) g meltanlegt hráprótein í FEs 90-100 130 g meltanlegt lysin í FEs 3,5-4,5 6,5 g meltanlegt methionin2) + cystin í FEs 3,5 5,0 g meltanlegt treonin í FEs 3,0-3,8 4,5 1) Gylturnar flytjast í gotstíur í síðasta lagi 8 dögum fyrir got. 2) Methionin lágmark 50%. Heimild: 0konomisk svinefodring 9/1983. 2. tafla. Fóðurþörf galta, miðuð við þyngd galtarins. 100 125 Þyngd galtar, kg 150 200 250 FEs á dag 2,2 2,3 2,4 2,6 2,8 Heimild: Driftsledelse i svineholdet 2: Foder, bls. 111. Mælt er með að gefa göltum gyltufóðurblöndu. anlegt beiðsli en þá er fóðurskammt- urinn aukinn upp í 3,5-4,0 FEs á dag til að auka egglos. Þegar búið er að halda unggyltum fá þær sama fóðurmagn og gyltumar á meðgöngu- tímanum, en hafa verður í huga að unggyltumar eru að vaxa á þessu tímabili og taka verður tillit til þess. Fóðrun galta Næringarþörf galta fer eftir stærð þeirra, aldri og fjölda tilhleypinga. Unga gelti sem fyrirhugað er að setja á verður að fóðra hóflega síðari hluta vaxtarskeiðsins til þess að beina- grindin og þá einkum fætumir fái að þroskast og styrkjast eðlilega. Eldri gelti þarf einnig að fóðra hóflega því ef geltimir verða of feitir og þungir er erfitt að nota þá. Eðlilegt þyngdartap gyltu með 10 grísi á mjólkurskeiðinu er talið vera um 18,0 kg. Að sjálfsögðu þurfa gyltur að hafa nægan aðgang að vatni, þar sem skortur á drykkjarvatni verður meðal annars til þess að gylturnar éta minna, mjólka minna, leggja af og grísirnir fá niðurgang. Nauðsyn- legt er að fylgjast með að vatns- ventlar séu í lagi, eða gefi frá sér 3- 4 lítra af vatni á mínútu. í geldstöðunni þurfa gylturnar 12-20 lítra af vatni á dag og á mjók- urskeiðinu þurfa gyltur 25-35 lítra af vatni á dag. Brynna þarf gylt- unum 2-3 sinnum á dag Unggyltur Gyltugrísi, sem fyrirhugað er að setja á, verður að fóðra hóflega síðari hluta vaxtarskeiðsins til þess m.a. að beinagrindin fái nægilegan tíma til að þroskast eðlilega. Lélegir fætur em mikið vandamál erlendis, einkum hjá svínum sem vaxið hafa mjög hratt á vaxtarskeiðinu. Unggyltumar em fóðraðar á sama fóðri og sláturgrísirnir þar til þær eru um 80 kg að þyngd en þá em þær fluttar í stíu við hliðina á galtar- stíunni. Þetta er gert til að framkalla fyrsta beiðslið hjá þeim, en þeim er fyrst haldið þegar þær beiða í annað sinn. Þegar þessu er lokið em ung- gyltumar færðar tilbaka í fyrri stíuna og fá ca 2,2 FEs af gyltulöðri á dag þar til ca 14 dagar eru í næsta vænt- Skattframtal í ár Leiðrétting í greininni „Skattframtal í ár“, í 1. tbl. 1995, er villa í mynd 2. Leiðrétt mynd fylgir hér með. öunaðarbanki Islands Mynd 2 sýnir þau gjöld sem fœrasl til frádráttar á landbúnaðarframtal, þ.e. vextir og verðbœtur auk dráttar\’axta ef um þá er að rœða. 86 FREYR - 1.'95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.