Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1995, Blaðsíða 48

Freyr - 01.02.1995, Blaðsíða 48
FBCICC MJÓLKURKÆLITANKAR PACKO er leiðandi framleiðandi mjólkurtanka úr ryðfríu stáli, og PACKO er fyrsti framleiðandi mjólkurkælitanka sem notar leisigeisla rafsuðu við smíði tanka. PACKO framleiðir alla sína mjólkurkæli- tanka sjálfir í Ijórum verksmiðjum sem staðsettar eru í Evrópu og Ameríku. PACKO mjólkukælitankarnir eru leiðandi hvað varðar hraða mjólkurkælingu og orkusparnað, en lögun tanks og stærð kæliflatar ræður mestu þar um. PACKO mjólkurkælitankarnir eru fáanlegir í þremur mismunandi útfærslum: • Opnir tankar OM/DX eru aflangir tankar; þeir lengjast í stað þess að hækka. • Lokaðir tankar REM/DX eru sporöskjulagaðir með stórum kælifleti. • Lokaðir tankar CRM/DX eru tunnulagaðir og eru ódýrari valkostur. Allir PACKO mjóikurkæiitankar eru búnir eftir- farandi staðalbúnaði: • Samlokusmíði: innra og ytra byrði er soðið saman án samskeyta. • Vistvænni einangrunarfroðu er dælt í millirúm og fyllir það algerlega. • Innra og ytra byrði er slípað, og þrif á tankinum því auðveld - bæði að utan sem innan. • PCV 2 Stafrænn stjórnbúnaður með stafrænum hitamæli, stillanlegum biðtíma og handstýrðri eða sjálfvirkri gangsetningu hræru. • Tæmingarloki úr ryðfríu stáli með slöngutengingu fyrir mjólkurbíl. • Lokaðir tankar eru búnir sjálfvirkri þvottavél af full- komnustu gerð. Dreifihaus á snúningsöxli fyrir miðju tanks dreifir vatni jafnt um allan tankinn og tryggir að allir fletir tanksins fá þvott. b ÞOR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI REYKJAVlK: Ármúla 11 - Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka, Glæsibæjarhreppi - Sími 96-11070

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.