Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 19

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 19
BÆNDASKÓLINN Á HVANNEYRI Búfræðinám er nauðsyn Við stöndum frammi fyrir harðnandi samkeppni sem krefst þekkingar. Við stöndum einnig frammi fyrir því að byggja upp atvinnulíf í sveitum. Þess vegna er búfræðinám nauðsyn. Búfræði námið er tveggja ár nám. Það er fjölbreytt nám sem kemur inn á flestar búgreinar. Möguleikar eru á nokkurri sérhæfingu eftir valgreinum og sviðum. Stúdentar geta lokið námi á einu ári. Umsóknarfrestur er til 10. júní n.k. Við veitum nánari upplýsingar í síma 93-70000. Bændaskólinn á Hvanneyri 311 Borgarnes ítrekaði að þetta þing yrði að taka á þeim erfiðleikum sem við blöstu, sérstaklega í málefnum sauðfjár- ræktarinnar, garðyrkjunnar og loð- dýraræktarinnar. Þessar greinar þarfnast aðgerða og það strax. Því næst kom hann inn á sameiningar- málið. Hann var sammála þeim ræðumönnum sem lýstu þeirri skoðun sinni að menn kæmu á Bún- aðarþing sem fulltrúar allra bænda á sínu svæði en ekki fulltrúar vissra búgreina. Hann kvað styrk bænda felast í samstöðu allra bænda, en veikleika þeirra í sundrungu eftir búgreinum. Tilgangurinn með sam- einingunni er ekki eingöngu sá að steypa SB og BI saman í eitt fyrir- tæki, heldur miklu heldur að sam- eina bændur í eina stétt. Við verð- um að vara okkur á því að rjúfa ekki þær hefðir sem hafa orðið okkur til góðs, t.a.m. með nafninu Búnaðar- félag íslands. Við eigum ekki að vera feimin við það að gera þá kröfu á ríkisvaldið að það veiti stuðning til þeirra búgreina sem verst eru settar. Halldór Gunnarsson tók aftur til máls. Hann var ósammála síðast ræðumanni um nafngift nýrra sam- taka. Hann kvaðst vera ánægður með nafn það sem notast hefur ver- ið við að undanförnu, þ.e. Sam- einuð bændasamtök. Því næst fór | hann inn á þau vandamál sem fyrir j hendi væru í markaðsmálunum. Þá 1 kvað hann bændasamtökin verða að j viðurkenna þá staðreynd að fé- lagskerfið í framtíðinni verður ekki öðruvísi byggt upp en á grunni bú- greina. Jóhannes Ríkharðsson. Hann ræddi tillögur þær sem Skagfirð- ingar hafa lagt fram varðandi ein- földun og skilvirkni félagskerfisins. Samkvæmt þeim telja þeir best að | búnaðarsamþöndin myndi grunn fé- t lagskerfisins og innan þeirra starfi síðan fagdeildir fyrir hverja búgrein fyrir sig. Hann taldi það brýnt áður en lengra yrði haldið að fá það á hreint hverjir væru bændur. Með hvaða hætti á að skilgreina hver er bóndi og hver ekki. Hann var þeirr- ar skoðunar að ekki megi stað- næmast við sameiningu SB og BI heldur væri mikilvægt að ná undir einn hatt öllum þeim samtökum sem tengjast landbúnaðinum, t.d. I Stofnlánadeild landbúnaðarins o.s.frv. Það er lítið gagn í að sameina bændasamtökin ef þeim verða búin svo léleg skilyrði til búskapar að eftir nokkur ár verði ekki lengur til neinir bændur. Þegar við knýjum á um aðstoð frá ríkisvaldinu við þær greinar sem eiga í erfiðleikum verðum við að benda á þá staðreynd að slík aðstoð kæmi til aðstoðar fleiri en bændunum sjálfum, því hún styrkti atvinnustigið út um allt landið. Hörður Harðarson tók aftur til máls. Hann ræddi þá sérstöðu sem sauðfjárræktin væri í þar sem hún væri látin halda uppi byggð í land- inu á sama tíma og henni er ætlað að keppa við aðrar greinar á mark- aði sem einugis lytu hinum hörðu lögmálum markaðarins. Hann var þeirrar skoðunar að staða sauðfjár- ræktarinnar yrði ekki löguð með því að reyna að setja markaðnum skorður, heldur þyrfti að skapa 4.’95- FREYR 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.