Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 42

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 42
Heildarsala á greiðslumarki í sauðfé 1993 - 1995, tonn. 1993/94 1994/95 Gullbr.-Kjós 0,1 0 Borgarf. s.Skarðsh... 1,7 1,5 Borgarf. o.Skarðsh... 2,2 1,4 Mýrasýsla 6,9 7,6 Snæfellsnessýsla 12 4,3 Dalasýsla 3,3 12,2 A.-Barð 0,7 0,5 V.-Barð 0,3 0,8 V.-ísafj.s 3,7 0 N.-ísafj.s 0 5,9 Strandasýsla 22,7 15,5 V.-Húnav.s 10 4,2 A.-Húnav.s 21,7 6,8 Skagafj.s 14,6 14,2 Eyjafj.s. og Hálsh. .. 5,6 6,7 S.-Þing 7,5 2,9 N.-Þing 3,9 5,6 Vopnafj 9,1 0 Hérað og Firðir 6,6 30,7 Norðfjörður 2,5 0 Suðurfjarðasvæði 9,2 1,3 A.-Skaftafellssýsla... 5,7 0,8 V.-Skaftafellssýsla... 2,9 10,9 Rangárvallasýsla 6,9 9,7 Ámessýsla 7,9 12,1 Samtals 227,1 155,6 Heimild: Landbúnaðarráðuneytið. 4. Lokaorð Frá síðasta aðalfundi hefur stjórn Stéttarsambands bænda haldið fjóra bókaða fundi og frá síðustu áramót- um þrjá fundi sem hluti af stjórn sameinaðra bændasamtaka. Eingin leið er í skýrslu sem þessari að gera grein fyrir öllum þeim málum sem komið hafa á borð stjómar og starfsmanna frá síðasta aðalfundi. Af eðlilegum ástæðum hefur sam- einingannálið og verkefni tengd því tekið mikið af tíma stjómar og starfs- manna á þessu tímabili. Hinn 1. nóvember sl. lét Gunn- laugur Júlíusson hagfræðingur Stéttarsambandsins af störfum og gerðist sveitarstjóri á Raufarhöfn. Eru honum færðar þakkir fyrir störf hans í þágu Stéttarsambandsins. Sem fyrr hefur verið reynt að hafa sem nánust tengsl við bændur. Á sl. hausti var mætti formaður, framkvæmdastjóri og eftir atvikum stjórnarmenn á fulltrúafundum og almennum bændafundum hjá flest- um búnaðarsamböndum. Ég þakka stjórnarmönnum og starfsmönnum Stéttarsambandsins ágætt samstarf svo og öðrum land- búnaðarstofnunum og starfsmönn- um þeirra. Reykjavík, 10. mars 1995 Haukur Halldórsson MOlflR Hormónamafía ábyrg fyrir morði Karl Van Noppen, belgískur dýralæknir sem hafði eftirlit með hormónum í kjöti, var hinn 20. febrúar sl. skotinn og myrtur í grennd við heimili sitt. Hann var starfsmaður stofnunar sem annaðist eftirlit með aukaefnum í búfjár- afurðum og var verksvið hans ólög- leg hormónanotkun. Allir dýralæknar í Belgíu sem hafa eftirlit með því hvort naut- gripabændur noti ólögleg vaxtar- aukandi efni fá hér eftir lögreglu- vernd, samkvæmt ákvörðun ríkis- stjórnarinnar. Jafnframt verður hafin herferð gegn ólöglegri notkun slíkra efna. (Reuter/Syd Svenske Dagbladet). 170 FREYR - 4. '95 Trefjaplastsíló Auðveld í uppsetningu Góð einangrun Lágmarks rakamyndun Innblástursrör, öndunarop 6 rúmmetra, 3,9 tonna síló fyrirliggjandi flfoVÉLAVAL-VARMAHLÍÐ hf. SÍMI 453 8888 - FAX 453 8828, 560 VARMAHLÍÐ I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.