Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 50

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 50
FRR FRflMlCIÐSUJRflÐI LflNDBÚNflÐflRINS Á fundi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 30. mars 1995 gerðist m.a. þetta: Ný skipan Framleiðsluráðs í samræmi við ákvæði 5. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verð- lagningu og sölu á búvörum með síðari breytingum hefur stjórn Bændasamtaka Islands skipað eftir- talda nrenn til setu í Framleiðslu- ráði landbúnaðarins: Skipaðir án tilnefningar: Aðalmenn: Ari Teitsson, Hrísum, Álfhildur Ólafsdóttir, Akri, Hörður Harðarson, Laxárdal, Pétur Helgason, Hranastöðum. Varamenn er taki sæti í eftirtal- inni röð: Hrafnkell Karlsson, Hrauni, Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli, Guðmundur Jónsson, Reykjum. Tilnefndir af stjórn Landssam- taka sláturlcyfishafa: Aðalmaður: Kristófer Kristjánsson, Köldukinn. Varamaður: Hermann Sigurjónsson, Raftholti. Tilnefndir af Samtökum afurða- stöðva í mjólkuriðnaði: Aðalmaður: Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka. Varamaður: Guðmundur Steinar Björgmundsson, Kirkjubóli 2 Tilnefndir af Félagi hrossabænda: Aðalmaður: Halldór Gunnarsson, Holti. Varamaður: Þórir ísólfsson, Lækjamóti. Tilnefndir af Félagi kjúklinga- bænda: Aðalmaður: Haukur Halldórsson, Þórsmörk. Varamaður: Bjarni Ásgeir Jónsson, Rein. Tilnefnir af Félagi eggjafram- leiðenda: Aðalmaður: Gísli J. Grímsson, Efri-Mýrum. Varamaður: Einar Eiríksson, Miklholtshelli. Tilnefndir af Landssamtökum sauðfjárbænda: Aðalmaður: Arnór Karlsson, Arnarholti. Varamaður: Þorsteinn Sigurjónsson, Reykjum. Tilnefndir af Sambandi garð- yrkjubænda: Aðalmaður: Sigurður Þráinsson, Reykjakoti. Varamaður: Kjartan Ólafsson, Selfossi. Tilnefndir af Svínaræktarfélagi Islands: Aðalmaður: Kristinn Gylfi Jónsson, Brautarholti. Varamaður: Auðbjörn Kristinsson, Hlíð. Tilnefndir af Landssambandi kúabænda: Aðalmenn: Guðmundur Lárusson, Stekkum. Guðmundur Þorsteinsson, Skálpa- stöðum. Varamenn er taki sæti í eftirtal- inni röð: Sturlaugur Eyjólfsson, Efri-Brunná. Stefán Magnússon, Fagraskógi. Franrangreind skipan í Fram- leiðsluráð landbúnaðarins gildir til eins árs. Þá hefur landbúnaðarráðherra skipað Guðmund Sigþórsson, skrif- stofustjóra í ráðið og Jóhann Guð- mundsson, deildarstjóra til vara. Kjör formanns og varaformanns: Haukur Halldórsson var kjörinn fornraður. Þórólfur Sveinsson var kjörinn varaformaður. Framkvœmdanefnd Fram- leiðsluráðs Aðalmenn: Haukur Halldórsson, Þorólfur Sveinsson, Guðmundur Lárusson. Varamenn: Persónulegir varamenn í sömu röð: Hörður Harðarson, Ari Teitsson, Amór Karlsson. Félagslegur endurskoðandi: Aðalmaður: Þórarinn Þorvaldsson. Varamaður: Guðmundur Stefánsson. Framleiðslunefnd: Aðabncnn: Pétur Helgason, Kristófer Kristjánsson, Álfhildur Ólafsdóttir. Varamenn: Persónulegir varamenn í sömu röð: Guðmundur Þorsteinsson, Arnór Karlsson, Þórólfur Sveinsson. Samráðsnefnd Framleiðslu- ráðs og Landssamtaka slát- urleyfishafa: Aðalmenn: Ari Teitsson, Arnór Karlsson. Persónulegir varamenn í sömu röð: Haukur Halldórsson, Guðmundur Lárusson. Ritnefnd Árbókar landbún- aðarins: Halldór Gunnarsson, Hörður Harðarson, Sigurður Þráinsson. 178 FREYR - 4. '95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.