Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 53

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 53
 stofnunin telur enn meiri ógnun við matvælaframleiðslu í heiminum er að ekki er lengur unnt að framleiða meira mat með því að auka áburð- arnotkun. í löndum þar sem notkun tilbúins áburðar er þegar mikil hefur aukin áburðarnotkun lítil sem engin áhrif til aukinnar uppskeru. I hart nær 40 ár var notkun til- búins áburðar aðal drifkrafturinn í aukinni matvælaframleiðslu í heim- inum. Frá árinu 1950 til 1989 þre- faldaðist notkun tilbúins áburðar í heiminum. Bent hefur verið á að bændur á 6. áratug aldarinnar voru hinir fyrstu í sögunni sem gátu tvö- faldað uppskeru sína af flatarein- ingu. í kjölfar þess fylgdi að árið 1984 hafði uppskera á hektara auk- ist svo mikið í hlutfalli við fólks- fjölda að kornframleiðsla á jarðar- búa hafði stigið um 40%. En snemma á 9. áratugnum náði bandarískur landbúnaður hántarki sínu í notkun tilbúins áburðar og síðan hefur notkunin dregist saman um 10%. Hvernig er unnt að auka kornframleiðsluna? Tímabilinu, þegar tilbúinn áburð- ur gat bætt upp takmarkaða land- stærð, lauk skyndilega um 1990, og hvað er til ráða ef aukin áburðar- notkun skilar ekki aukinni kornupp- skeru? Það er vandamáli sem jarðarbúar standa andspænis á 21. öldinni. Framundan er tímabil þar sem ekki er ljóst hvemig brauðfæða eigi sífellt fleiri jarðarbúa. Verður unnt með jurtakynbótum að búa til ný af- brigði af hveiti, hrísgrjónum, og maís sem geta nýtt meira áburð? Annað hvort verður að afla meiri matar eða fólksfjöldi og aðgangur að mat verður að aðlagast nýrri og þrengri stöðu. Þessum kafla í skýrslu World- watch stofnunarinnar lýkur með þeirri spá að framtíðin í þessum efnum virðist afar ólík nánustu fortíð. (Worldwatcli stofnunin, Astandjarðar, 1995). ^tAMEgg ERlrf tmrf. Qrunna 4.'95- FREYR 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.